Alonso vill losna frá Hamilton Elvar Geir Magnússon skrifar 1. október 2007 18:56 Alonso og Hamilton með leikrit. Spænski ökuþórinn Fernando Alonso vill ekki vera liðsfélagi Lewis Hamilton á næsta ári. Deilur þeirra tveggja hefur skapað mikla spennu innan raða McLaren. Renault hefur boðið Alonso að koma til baka. "Ef þú færð heimsmeistara til þín verðurðu að hafa hann sem aðal-ökumann. Ég hef sagt Alonso það að hann sé velkominn aftur til baka þegar hann hættir hjá McLaren," sagði Flavio Briatore hjá Renault. Annars er það að frétta úr Formúlu-1 að Ralf Schumacher mun hætta hjá Toyota eftir tímabilið. Hann hefur verið hjá þessum japanska bílasmiði í þrjú ár en hefur ekki gefið það út hvert hann ætlar. Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spænski ökuþórinn Fernando Alonso vill ekki vera liðsfélagi Lewis Hamilton á næsta ári. Deilur þeirra tveggja hefur skapað mikla spennu innan raða McLaren. Renault hefur boðið Alonso að koma til baka. "Ef þú færð heimsmeistara til þín verðurðu að hafa hann sem aðal-ökumann. Ég hef sagt Alonso það að hann sé velkominn aftur til baka þegar hann hættir hjá McLaren," sagði Flavio Briatore hjá Renault. Annars er það að frétta úr Formúlu-1 að Ralf Schumacher mun hætta hjá Toyota eftir tímabilið. Hann hefur verið hjá þessum japanska bílasmiði í þrjú ár en hefur ekki gefið það út hvert hann ætlar.
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira