Hamilton vill losna við Alonso 30. september 2007 14:45 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segist ekki eiga von á því að hann og liðsfélagi hans Fernando Alonso geti verið saman í liði á næsta keppnistímabili, en deilur þeirra tveggja síðustu mánuði hafa skapað gríðarlega spennu í herbúðum McLaren. Hamilton vann í dag glæsilean sigur í Japanskappakstrinum og stendur nú með pálmann í höndunum þegar aðeins tvær keppnir eru eftir. Hann hefur 12 stiga forskot á keppinaut sinn og liðsfélaga Alonso - og stefnir óðfluga á að verða fyrsti nýliðinn til að verða heimsmeistari í sögu Formúlu 1. "Ef liðið vill halda Alonso innan sinna raða, þá verður það þannig, en ég verð hérna eins lengi og ég get. Ég veit ekki hver annar gæti komið hérna inn en ég mundi miklu frekar vilja að Alonso væri andstæðingur minn hjá Ferrari en félagi minn hér," sagði Hamilton fyrir keppnina í nótt. Forráðamenn Ferrari neituðu umsvifalaust þegar þeir voru spurðir hvort til greina kæmi að Alonso færi til Ferrari - en hann á tvö ár eftir af samningi sínum hjá McLaren. "Við höfum tvo frábæra ökumenn og það eru engar líkur á því að við leitum annað," sagði Sean Todt.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira