DVD diskurinn kemur í ælupoka 28. ágúst 2007 16:01 Kvikmynd Dirty Sanchez sem ftrumsýnd var í september 2006. Er nýjasta mynd Dirty Sanchez hópsins svo ógeðfeld að nauðsynlegt er að hafa ælupoka sér við hlið þegar horft er á hana? Það finnst framleiðendunum því næsta DVD útgáfa verður í ælupoka í hillum verslana. Pokinn á að undirstrika að jafnvel framleiðendurnir óttast að áhorfendur verði fárveikir á því að horfa á myndina. Hugmyndin kom úr myndinni sjálfri því í einu atriðinu hvetja drengirnir áhorfendur til þess að ná sér í ælupoka. Dirty Sanchez hópurinn hefur sýnt prakkarastrik í sjónvarpsþætti á evrópsku MTV sjónvarpsstöðinni sem er ekki ósvipaður Jackass sem Johnny Knoxville fer fyrir. Í myndinni ferðast drengirnir um heiminn og framkvæma áhættuatriði. Í einu slíku sannfæra þeir mann um það að hann muni setja heimsmet með því að láta skjóta sig með 100 paintball kúlum. Eftir á viðurkenna þeir að þeir hafi verið að bulla í honum. Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Er nýjasta mynd Dirty Sanchez hópsins svo ógeðfeld að nauðsynlegt er að hafa ælupoka sér við hlið þegar horft er á hana? Það finnst framleiðendunum því næsta DVD útgáfa verður í ælupoka í hillum verslana. Pokinn á að undirstrika að jafnvel framleiðendurnir óttast að áhorfendur verði fárveikir á því að horfa á myndina. Hugmyndin kom úr myndinni sjálfri því í einu atriðinu hvetja drengirnir áhorfendur til þess að ná sér í ælupoka. Dirty Sanchez hópurinn hefur sýnt prakkarastrik í sjónvarpsþætti á evrópsku MTV sjónvarpsstöðinni sem er ekki ósvipaður Jackass sem Johnny Knoxville fer fyrir. Í myndinni ferðast drengirnir um heiminn og framkvæma áhættuatriði. Í einu slíku sannfæra þeir mann um það að hann muni setja heimsmet með því að láta skjóta sig með 100 paintball kúlum. Eftir á viðurkenna þeir að þeir hafi verið að bulla í honum.
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira