Xbox ofhitnar 27. ágúst 2007 07:00 Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds. Leikjavísir Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Vandræðunum með leikjatölvuna xbox 360 er ekki lokið. Nú er unnið að því að skipta út þráðlausu kappakstursstýrinu eftir að um fimmtíu tilvik hafa komið upp þar sem stýrin hafa ofhitnað og reyk lagt úr þeim. Stýrin líkja eftir raunverulegum stýrum í kappakstursbíl í leikjum á borð við Forza Motorsport 2. Um 230 þúsund slík hafa verið seld um allan heim. Vandamálin við ofhitnun hafa þó aðeins komið upp þegar stýrinu er stungið í samband en ekki ef notaðar eru rafhlöður. Sala xbox-leikjatölvunnar hefur ekki gengið sem skyldi og hefur keppinauturinn Nintendo skotið henni ref fyrir rass. Þrátt fyrir þessa bilun í búnaði hefur ekki verið tilkynnt um neitt eignatjón vegna elds.
Leikjavísir Mest lesið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Menning Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira