PS3 tekur upp úr sjónvarpi Valur Hrafn Einarsson skrifar 26. ágúst 2007 16:41 Hægt verður að taka upp og spila sjónvarpsútsendingar með PS3 MYND/SONY Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV Leikjavísir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Sony kynnti í vikunni nýja viðbót við Playstation 3 leikjatölvuna, PlayTV, sem breytir tölvunni í upptökutæki. Tækið gerir notendum kleift að taka upp og spila stafrænar sjónvarpsútsendingar í gegnum leikjatölvuna. Upptekið efni er svo hægt að senda úr PS3 tölvunni yfir í PSP handleikjatölvuna með þráðlausu netsambandi eða með USB snúru. Tækið mun fyrst um sinn aðeins vera í boði fyrir Evrópubúa. Áætlað er að það komi á markað snemma á næsta ári. ,,Tilkoma PlayTV mun auka enn frekar á skemmtanagildi PS3 og gerir hana að fádæma góðum kosti fyrir alla fjölskylduna". sagði David Reeves, forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu í fréttatilkynningu frá Sony. Fréttatilkynning Sony um PlayTV
Leikjavísir Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira