Massa hrósaði sigri í Tyrklandi Elvar Geir Magnússon skrifar 26. ágúst 2007 13:53 Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Felipe Massa, ökuþór Ferrari, kom fyrstur í mark í tyrkneska Formúlu-1 kappakstrinum sem lauk fyrir skömmu. Lewis Hamilton, efsti maður stigalistans, hafnaði í fimmta sæti. Fernando Alonso kom þriðji í mark en úrslitin þýða að Alonso hefur minnkað forystu Hamiltons í heildarstigakeppninni niður í fimm stig. Hamilton lenti í óhappi í miðri keppni í dag þegar hægra framdekk hans sprakk. Úrslitin í Tyrklandi:1. Felipe Massa - Ferrari 2. Kimi Räikkönen - Ferrari 3. Fernando Alonnso - McLaren 4. Nick Heidfeld - BMW 5. Lewis Hamilton - McLaren 6. Heikki Kovalainen - Renault 7. Nico Rosberg - Williams 8. Robert Kubica - BMW 9. Giancarlo Fisichella - Renault 10. David Coulthard - Red BullHeildarstigakeppni ökumanna:Lewis Hamilton 84 Fernando Alonso 79 Felipe Massa 69 Kimi Räikkönen 68 Nick Heidfeld 47 Robert Kubica 29Heildarstigakeppni bílasmiða: McLaren 163 Ferrari 137 BMW 76 Renault 36
Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Þóttist vera látinn yngri bróður sinn Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira