Klippir snigla í tvennt Guðjón Helgason skrifar 10. ágúst 2007 19:00 Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans. Erlent Fréttir Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira
Spánarsniglarnir alræmdu hafa gert Dönum lífið leitt í sumar. Þeir éta allt sem að kjafti kemur og hafa gert garyrkjumenn gráhærða. Skaðvaldur segir ein dönsk kona og klippir skriðdýrin í sundur. Sniglar þessir hafa numið land á Íslandi en þurrkarnir hér hafa verið þeim erfiðir í sumar. Spánarsniglarnir eru stórir - 7-15 sentimetra langir - og alætur. Þeir borða helst lyksterkar plöntur og hræ. Rakt loftslag hentar þeim vel - sér í lagi úthafsloftlsag. Ekki þarf að koma á óvart að þeir hafi herjað á Dani í sumar enda mikið rignt þar í landi. Þess fyrir utan leggja fá dýr á norðurslóð spánarsniglana sér til munns. Sniglarnir hafa gert garðeigendum í Danmörku lífið leitt - étið plöntur af öllum gerðum og stærðum. Eva Kielgast, garðeigandi, var ekki sátt við sniglana og hefur beitt óhefðbundinni leið til að losa sig við þá. Hún klippir þá í tvennt. Þegar rakt sé segir hún að sniglarnir komi fram í þúsunda talin. Hún hafi drepið nokkur þúsund á hverjum degi en nú í lok sumars séu það aðeins tíu eða þar um bil á dag. Þá geti hún betur lifað með þessu. Eva klippir sniglana og þá renni iðrin út úr þeim - sem sé ekki fallegt að sjá. Þá komi aðrir sniglar fram og éta hræið. Þannig sé hringrás náttúrunnar. Dýraverndunarsinnar eru ósáttir við Evu og aðra sem tekið hafa upp aðferð hennar. Segja rétt að sjóða sniglana og drepa þá þannig hratt og með mannúðlegri hætti. Erling Ólafsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, sagði í samtali við fréttastofu í dag að spánarsnigillinn hefði numið land á Íslandi fyrir tveimur árum og hann væri að öllum líkindum kominn til að vera. Veðurfar í sumar hefði hins vegar verið honum erfitt. Þurrkarnir hafi stöðvað ferðir hans.
Erlent Fréttir Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fleiri fréttir Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Sjá meira