Pollack dregur sig í hlé vegna veikinda 7. ágúst 2007 13:15 Pollack hefur leikstýrt myndunum Out of Africa, Tootsie og The Interpreter MYND/AP Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hinn 73 ára kvikmyndaleikstjóri Sydney Pollack hefur dregið sig í hlé sem leikstjóri pólitískrar dramamyndar sem hann ætlaði að hefja vinnu við nú í haust. Myndin fjallar um líf fólks sem tók þátt í að endurtelja atkvæðin í Flórída í bandarísku forsetakosningunum árið 2000. Nánari upplýsingar um veikinda Pollacks hafa ekki fengist en talsmaður hans segir ekki raunhæft fyrir hann að hefja framleiðslu að svo stöddu. Jay Roach sem leikstýrði gamanmyndunum Meet the Parents og Austin Powers mun taka við leikstjórn myndarinnar og er hún væntanleg árið 2008. Pollack mun þó áfram taka þátt í gerð hennar sem einn af aðal framleiðendum. Pollack hlaut ósakrðsverðlaunin fyrir gamanmyndina Tootsie með Dustin hoffman. Hann hefur meðal annars leikstýrt myndunum Out of Africa, Three Days of Condor og The Firm. Síðast leikstýrði hann The Interpreter með Nicole Kidman og Sean Penn.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira