Leikur ársins 30. júlí 2007 02:00 Crackdown var valinn leikur ársins. Tímaritið Develope Magazine fær ár hvert 100 sérfræðinga úr leikjaiðnaðinum til að verðlauna þá sem þykja skara fram úr. Að þessu sinni hlaut leikurinn Crackdown á Xbox 360 þann heiður að vera valinn leikur ársins. Leikurinn var hannaður af David Jones en hann á að baki leiki eins og Lemmings og Grand Theft Auto. Meðal annarra verðlaunahafa voru Sony sem hlaut verðlaun fyrir heildarbrag fyrirtækisins, Eden Games fyrir bestu notkun á efni tengdu netinu og Rare fyrir bestu grafíkina í hinum stórfurðulega leik Viva Piñata. Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Tímaritið Develope Magazine fær ár hvert 100 sérfræðinga úr leikjaiðnaðinum til að verðlauna þá sem þykja skara fram úr. Að þessu sinni hlaut leikurinn Crackdown á Xbox 360 þann heiður að vera valinn leikur ársins. Leikurinn var hannaður af David Jones en hann á að baki leiki eins og Lemmings og Grand Theft Auto. Meðal annarra verðlaunahafa voru Sony sem hlaut verðlaun fyrir heildarbrag fyrirtækisins, Eden Games fyrir bestu notkun á efni tengdu netinu og Rare fyrir bestu grafíkina í hinum stórfurðulega leik Viva Piñata.
Leikjavísir Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira