Hversu algengt er að höfundar drepi aðalpersónurnar í frægum bókum eða bókaröðum? 17. júlí 2007 16:02 Aðdáendur galdrastráksins Harry Potter velta því nú fyrir sér hver örlög hans muni verða. Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þegar höfundur lýkur við bók lýkur þar með lífi persónunnar sem hann hefur skapað. Lesanda er að sjálfsögðu frjálst að lesa það sem hann vill út úr sögulokunum: Hvað tekur nú við hjá þeim? Hvað skyldu þau fara að gera núna? og svo framvegis. Séu persónurnar látnar farast á voveiflegan hátt er lesandanum líka frjálst að túlka það eins og honum sýnist. Var þetta kannski bara plat? Rís hann upp frá dauðum? og svo framvegis. Meðvituð ákvörðun höfundar um að drepa hetjuna getur verið verkfæri í höndum hans. Höfundur ætlar sér ekki að láta verða framhald á sögunni og til þess að ganga frá öllum lausum endum eru örlög hetjunnar ákvörðuð með endanlegum hætti. Það þykir ekki góð latína þegar söguhetjan snýr aftur eins og ekkert sé þótt hún hafi dáið áður. Frægt dæmi um þetta er þegar Bobby Ewing, yngsti sonurinn í Dallas-sjónvarpsþáttunum, lætur lífið í bílslysi í lok sjöundu þáttaraðar. Eftir þetta dró hins vegar mikið úr áhorfinu á Dallas og í kjöldarið var Bobby látinn snúa aftur. Andlát hans, og reyndar öll áttunda þáttaröðin eins og hún lagði sig, var þá látið vera draumur Pamelu, eiginkonu Bobbys. Lesið meira á Vísindavefnum
Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira