Leonard Nimoy verður Spock - aftur 11. júlí 2007 15:14 Leonard Nimoy sem Spock. Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. Shatner tilkynnti þessi tíðindi í Shatnervision myndskeiði á MySpace síðu sinni. Svo virðist sem Nimoy verði í nýju myndinni en Shatner ekki. Eins og kunnugt er dó Kirk, persóna Shatners, í kvikmyndinni Star Trek: Generations. Þar sem James Doohan sem lék Scotty og DeForest Kelly sem lék Dr. McCoy eru báðir látnir gæti farið svo að Nimoy verði eini leikarinn úr fyrstu myndinni og sjónvarpsþáttunum í þeirri nýju. Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. Shatner tilkynnti þessi tíðindi í Shatnervision myndskeiði á MySpace síðu sinni. Svo virðist sem Nimoy verði í nýju myndinni en Shatner ekki. Eins og kunnugt er dó Kirk, persóna Shatners, í kvikmyndinni Star Trek: Generations. Þar sem James Doohan sem lék Scotty og DeForest Kelly sem lék Dr. McCoy eru báðir látnir gæti farið svo að Nimoy verði eini leikarinn úr fyrstu myndinni og sjónvarpsþáttunum í þeirri nýju.
Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira