Álver fylgi ódýrri orku Guðjón Helgason skrifar 9. júlí 2007 18:45 Forstjóri álfyrirtækisins Alcoa segir nauðsynlegt að byggja áttatíu ný álver víða um heim næstu árin til að svara aukinni eftirspurn eftir áli. Hann spáir því að álverum víða í Evrópu og Norður-Ameríu verði lokað og önnur byggð á Íslandi og annars staðar þar sem ódýra orku sé að fá. Þetta segir Alain Belda, forstjóri Alcoa, í viðtali við fréttavef Bloomberg í dag. Fjallað er um mögulega fjandsamlega yfirtöku Alcoa á Alcan. Með samruna myndi Belda ráða yfir tuttugu prósentum af alþjóðlega álmarkaðnum. Fyrirtækið yrði þá í enn sterkari stöðu þegar kæmi að samkeppni um verkefni á Íslandi og annars staðar í heiminum. Alcoa birtir afkomu tölur fyrir fyrri helming ársins við lokun markaða í Bandaríkjunum í kvöld og hefur verð á bréfum hækkað um hálft prósent í dag en góðri afkomu er spáð. Í viðtalinu spáir Belda því að eftirspurn eftir áli eigi enn eftir að aukast og telur því þörf á að byggja minnst áttatíu ný álver á næstu árum. Á fyrstu fjórum árum hafi vantað sextíu og tvö þúsund tonn upp á að framleiðslan svaraði eftirspurn sem þá var um tólf komma tvær milljónir tonna. Belda segir áform uppi hjá álfyrirtækjum um að loka mörgum álverum víða í Evrópu og Norður-Ameríku en það verði gert vegna hækkandi orkuverðs. Þá verði framleiðslan færð til ríkja á borð við Ísland þar sem ódýra orku sé að fá. Hann segir samkeppni nú mikla um svæði þar sem hægt verði að byggja ný álver. Fyrr á þessu ári hafi Grænlendingar valið að fá Alcoa frekar en Norsk Hydro til að byggja eitt álver og minnst fjórar vatnsaflsvirkjanir eftir harða baráttu fyrirtækjanna í milli. Ýmis áform eru uppi um álver á Íslandi. Stækkunin í Straumsvík er rædd, Kelisnes er í umræðunni, Helguvíkurálver á teikniborðinu og Húsavíkurálver Alcoa í farvatninu. En á meðan eftirspurn eftir áli er rædd meðal stjórnenda mótmæla andstæðingar í Reykjavík næstu daga en halda svo austur á land til að láta í sér heyra. Erlent Fréttir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Forstjóri álfyrirtækisins Alcoa segir nauðsynlegt að byggja áttatíu ný álver víða um heim næstu árin til að svara aukinni eftirspurn eftir áli. Hann spáir því að álverum víða í Evrópu og Norður-Ameríu verði lokað og önnur byggð á Íslandi og annars staðar þar sem ódýra orku sé að fá. Þetta segir Alain Belda, forstjóri Alcoa, í viðtali við fréttavef Bloomberg í dag. Fjallað er um mögulega fjandsamlega yfirtöku Alcoa á Alcan. Með samruna myndi Belda ráða yfir tuttugu prósentum af alþjóðlega álmarkaðnum. Fyrirtækið yrði þá í enn sterkari stöðu þegar kæmi að samkeppni um verkefni á Íslandi og annars staðar í heiminum. Alcoa birtir afkomu tölur fyrir fyrri helming ársins við lokun markaða í Bandaríkjunum í kvöld og hefur verð á bréfum hækkað um hálft prósent í dag en góðri afkomu er spáð. Í viðtalinu spáir Belda því að eftirspurn eftir áli eigi enn eftir að aukast og telur því þörf á að byggja minnst áttatíu ný álver á næstu árum. Á fyrstu fjórum árum hafi vantað sextíu og tvö þúsund tonn upp á að framleiðslan svaraði eftirspurn sem þá var um tólf komma tvær milljónir tonna. Belda segir áform uppi hjá álfyrirtækjum um að loka mörgum álverum víða í Evrópu og Norður-Ameríku en það verði gert vegna hækkandi orkuverðs. Þá verði framleiðslan færð til ríkja á borð við Ísland þar sem ódýra orku sé að fá. Hann segir samkeppni nú mikla um svæði þar sem hægt verði að byggja ný álver. Fyrr á þessu ári hafi Grænlendingar valið að fá Alcoa frekar en Norsk Hydro til að byggja eitt álver og minnst fjórar vatnsaflsvirkjanir eftir harða baráttu fyrirtækjanna í milli. Ýmis áform eru uppi um álver á Íslandi. Stækkunin í Straumsvík er rædd, Kelisnes er í umræðunni, Helguvíkurálver á teikniborðinu og Húsavíkurálver Alcoa í farvatninu. En á meðan eftirspurn eftir áli er rædd meðal stjórnenda mótmæla andstæðingar í Reykjavík næstu daga en halda svo austur á land til að láta í sér heyra.
Erlent Fréttir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira