Ný undur valin Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 19:15 Þau eru mikilfengleg nýju undrin sjö sem voru kynnt í gær sem þau mikilfenglegustu í gjörvallri veröldinni. Kosið var milli fjölmargra undrastaða á netinu í tvö ár. Niðurstaðan vakti athygli þegar hún var kynnt í Lissabon í Portúgal í gærkvöldi og voru stórstjörnur víða að fengnar til að kynna undrin, þar á meðal voru Neil Armstrong, tunglfari, og Jose Carreras, óperusöngvari. Nýju undrin sjö eru Kínamúrinn, klettaborgin Petra í Jórdaníu, Kristsstyttan í Ríó í Brasilíu, hringleikahúsið í Róm, fjallaborgin Matsjú Pitsjú í Perú, Taj Mahal í Indlandi og forna Mayaborgin Chichen Itza í Mexíkó. Meðal þeirra merku staða sem var hafnað eru frelsisstyttan í Bandaríkjunum, Stonehenge í Bretlandi, óperuhúsið í Sydney í Ástralíu, stytturnar á Páskaeyju og Effel-turninn í París. Fornu undrin sjö voru öll til fyrir um tvö þúsund árum og voru það grískir fræðimenn sem völdu þar saman píramídana í Gíza, hengigarðana í Babýlon, Seifsstyttuna í Olympíu, Artemismusterið í Efesos, Grafhverlfinguna í Halikarnassos, Kólossos á Ródós og vitann í Faros við Alexandríu. Píramídarnir eru það eina undur gamla sem að mestur stendur enn. Það var svissneski viðskiptajöfurinn Bernard Weber sem átti hugmyndinni að atkvæðagreiðslunni en hann er einnig þekktur sem safnvörður og kvikmyndagerðarmaður. Rúmlega hundrað milljón vefsíðugestir greiddu atkvæði á þeim tveim árum sem hægt hefur verið að kjósa og áhuginn því mikill. Ekki eru allir jafn hrifnir af framtakinu. Fulltrúar frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hafa gagnrýnt valið. Þeir segja listan sem valið var af hafa verið of takmarkaðann. Stofnunin hefur gefið út eigin lista yfir merka sögustaði þar sem eru sex hundruð og sextíu menningarlega staði að finna og hundrað sextíu og sex náttúruundur. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira
Þau eru mikilfengleg nýju undrin sjö sem voru kynnt í gær sem þau mikilfenglegustu í gjörvallri veröldinni. Kosið var milli fjölmargra undrastaða á netinu í tvö ár. Niðurstaðan vakti athygli þegar hún var kynnt í Lissabon í Portúgal í gærkvöldi og voru stórstjörnur víða að fengnar til að kynna undrin, þar á meðal voru Neil Armstrong, tunglfari, og Jose Carreras, óperusöngvari. Nýju undrin sjö eru Kínamúrinn, klettaborgin Petra í Jórdaníu, Kristsstyttan í Ríó í Brasilíu, hringleikahúsið í Róm, fjallaborgin Matsjú Pitsjú í Perú, Taj Mahal í Indlandi og forna Mayaborgin Chichen Itza í Mexíkó. Meðal þeirra merku staða sem var hafnað eru frelsisstyttan í Bandaríkjunum, Stonehenge í Bretlandi, óperuhúsið í Sydney í Ástralíu, stytturnar á Páskaeyju og Effel-turninn í París. Fornu undrin sjö voru öll til fyrir um tvö þúsund árum og voru það grískir fræðimenn sem völdu þar saman píramídana í Gíza, hengigarðana í Babýlon, Seifsstyttuna í Olympíu, Artemismusterið í Efesos, Grafhverlfinguna í Halikarnassos, Kólossos á Ródós og vitann í Faros við Alexandríu. Píramídarnir eru það eina undur gamla sem að mestur stendur enn. Það var svissneski viðskiptajöfurinn Bernard Weber sem átti hugmyndinni að atkvæðagreiðslunni en hann er einnig þekktur sem safnvörður og kvikmyndagerðarmaður. Rúmlega hundrað milljón vefsíðugestir greiddu atkvæði á þeim tveim árum sem hægt hefur verið að kjósa og áhuginn því mikill. Ekki eru allir jafn hrifnir af framtakinu. Fulltrúar frá Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hafa gagnrýnt valið. Þeir segja listan sem valið var af hafa verið of takmarkaðann. Stofnunin hefur gefið út eigin lista yfir merka sögustaði þar sem eru sex hundruð og sextíu menningarlega staði að finna og hundrað sextíu og sex náttúruundur.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fleiri fréttir Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Sjá meira