130 manns hið minnsta féllu Guðjón Helgason skrifar 8. júlí 2007 12:19 Að minnst kosti 130 manns féllu og 240 særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Amirli í Norður-Írak í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í Írak í 3 mánuði. Vöruflutningabíll hlaðinn sprengiefni sprakk á fjölförnu markaðstorgi í borginni í gær. 20 íbúðarhús í borginni hrundu til grunna í árásinni og 20 til viðbótar skemmdust mikið. 50 verslunarhús nærri markaðnum skemmdust. Talið er að margir liggi enn í rúsunum látnir eða illa særðir en 20 hið minnsta er enn saknað. Bærin Amirli er afskekktur og því þurfti að flytja særða um langan veg til aðhlynningar á sjúkrahúsum í stærri borgum, þar á meðal Kirkuk. Margir dóu á leið til lækna. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, segir árásina í gær svívirðilegan glæp sem verði refsað harðlega fyrir. Hann segir andspyrnumenn ábyrga og árásina merki um vonleysi þeirra. Talsmaður Bandaríkjahers óttast fleiri árásir sem þessa á næstu vikum og þær verði líkast til verk öfgasinnaðra súnníta. Hann segir margt benda til þess að einhverjir úr þeirra röðum hafi skipulagt og framkvæmt árásina í gær. Íbúar í Amirli og Tuz Khurmato í Norður-Írak eru af ýmsum þjóðarbrotum. Kirkuk sem er í nágrenninum liggur utan við yfirráðasvæði Kúrda í norðri en Kúrdar telja Kirkuk höfuðborg sína. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stöðu Kirkuk héraðs verður haldin fyrir lok ársins. Fleiri mannskæðar árásir hafa verið gerðar í Írak í morgun. 23 borgarar hið minnsta féllu og 27 særðust þegar árás var gerð á skrifstofu hersins austur af Falluja þar sem fjölmargir voru komnir til að skrá sig í herinn. Fregnir hafa einnig borist af því að 2 hið minnsta hafi fallið í sprengjuárás nærri skráningarstöð hersins í bænum Kharma, sem er skammt frá Falluja. Í höfuðborginni, Bagdad, voru 2 sprengjuárásir gerðar í morgun en engar fréttir hafa enn borist af mannfalli. Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Að minnst kosti 130 manns féllu og 240 særðust í sjálfsvígssprengjuárás í Amirli í Norður-Írak í gær. Árásin eru sú mannskæðasta í Írak í 3 mánuði. Vöruflutningabíll hlaðinn sprengiefni sprakk á fjölförnu markaðstorgi í borginni í gær. 20 íbúðarhús í borginni hrundu til grunna í árásinni og 20 til viðbótar skemmdust mikið. 50 verslunarhús nærri markaðnum skemmdust. Talið er að margir liggi enn í rúsunum látnir eða illa særðir en 20 hið minnsta er enn saknað. Bærin Amirli er afskekktur og því þurfti að flytja særða um langan veg til aðhlynningar á sjúkrahúsum í stærri borgum, þar á meðal Kirkuk. Margir dóu á leið til lækna. Nouri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, segir árásina í gær svívirðilegan glæp sem verði refsað harðlega fyrir. Hann segir andspyrnumenn ábyrga og árásina merki um vonleysi þeirra. Talsmaður Bandaríkjahers óttast fleiri árásir sem þessa á næstu vikum og þær verði líkast til verk öfgasinnaðra súnníta. Hann segir margt benda til þess að einhverjir úr þeirra röðum hafi skipulagt og framkvæmt árásina í gær. Íbúar í Amirli og Tuz Khurmato í Norður-Írak eru af ýmsum þjóðarbrotum. Kirkuk sem er í nágrenninum liggur utan við yfirráðasvæði Kúrda í norðri en Kúrdar telja Kirkuk höfuðborg sína. Þjóðaratkvæðagreiðsla um stöðu Kirkuk héraðs verður haldin fyrir lok ársins. Fleiri mannskæðar árásir hafa verið gerðar í Írak í morgun. 23 borgarar hið minnsta féllu og 27 særðust þegar árás var gerð á skrifstofu hersins austur af Falluja þar sem fjölmargir voru komnir til að skrá sig í herinn. Fregnir hafa einnig borist af því að 2 hið minnsta hafi fallið í sprengjuárás nærri skráningarstöð hersins í bænum Kharma, sem er skammt frá Falluja. Í höfuðborginni, Bagdad, voru 2 sprengjuárásir gerðar í morgun en engar fréttir hafa enn borist af mannfalli.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira