Live Earth í dag Guðjón Helgason skrifar 7. júlí 2007 12:36 Þekktir tónlistarmenn rokka víða um heim í dag og vilja með tónlist sinni vekja athygli á loftslagsmálum. Tónleikar þar sem hver stórstjarnan kemur fram á fætur annarri eru haldnir í níu borgum í öllum álfum heims og voru það Ástralir og Kínverjar sem hófu leikinn í nótt. Tónleikarnir hófust í Sydney í Ástralíu tíu mínútur yfir miðnætti að íslenskum tíma. Síðan var tekið við keflinu í Tokyo í Japan þremur tímum síðar. Tónlistarmenn í Jóhannesarborg í Suður Afríku hófu að þenjan raddböndin klukkan tíu að íslenskum tíma og listamenn í Sjanhæ í Kína hálftíma síðar. Tónleikar hófust í Hamborg í Þýskalandi í hádeginu og klukkan hálf eitt var byrjað á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Sungið verður í Washington frá klukkan hálf fjögur og í New Jersey verður einnig leikið upp úr klukkan hálf átta. Lokatónleikarnir verður svo í Ríó í Brasilíu frá klukkan átta. Meðal skemmtikrafta á tónleikunum í dag eru Madonna, hljómsveitin Red Hot Chili Pepers, The Police með Sting í fararbroddi, Metallica og sveitasöngvarinn Garth Brooks, svo einhverjir séu nefndir. Það er Al Gore, fyrrverandi vara-forseti Bandaríkjanna, sem hefur skipulagt viðburðina og verður viðstaddur í nokkrum borganna. Í Sydney í nótt kom hann fram á risaskjá í gegnum gervihnött. Hann sagði miklu skipta að vekja athygli á þeirri vá sem steðjaði að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Hann sagði rödd hvers og eins jarðarbúa skipta máli í því efni. Framtak Gores hefur þó ekki farið gagnrýnilaust af stað. Þeir sem andmæla því segja það hræsni að senda skemmtikrafta milli landa í flugi þegar skilaboðin séu að draga skuli úr mengandi útblæstri hvers konar. Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira
Þekktir tónlistarmenn rokka víða um heim í dag og vilja með tónlist sinni vekja athygli á loftslagsmálum. Tónleikar þar sem hver stórstjarnan kemur fram á fætur annarri eru haldnir í níu borgum í öllum álfum heims og voru það Ástralir og Kínverjar sem hófu leikinn í nótt. Tónleikarnir hófust í Sydney í Ástralíu tíu mínútur yfir miðnætti að íslenskum tíma. Síðan var tekið við keflinu í Tokyo í Japan þremur tímum síðar. Tónlistarmenn í Jóhannesarborg í Suður Afríku hófu að þenjan raddböndin klukkan tíu að íslenskum tíma og listamenn í Sjanhæ í Kína hálftíma síðar. Tónleikar hófust í Hamborg í Þýskalandi í hádeginu og klukkan hálf eitt var byrjað á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Sungið verður í Washington frá klukkan hálf fjögur og í New Jersey verður einnig leikið upp úr klukkan hálf átta. Lokatónleikarnir verður svo í Ríó í Brasilíu frá klukkan átta. Meðal skemmtikrafta á tónleikunum í dag eru Madonna, hljómsveitin Red Hot Chili Pepers, The Police með Sting í fararbroddi, Metallica og sveitasöngvarinn Garth Brooks, svo einhverjir séu nefndir. Það er Al Gore, fyrrverandi vara-forseti Bandaríkjanna, sem hefur skipulagt viðburðina og verður viðstaddur í nokkrum borganna. Í Sydney í nótt kom hann fram á risaskjá í gegnum gervihnött. Hann sagði miklu skipta að vekja athygli á þeirri vá sem steðjaði að heiminum vegna loftslagsbreytinga. Hann sagði rödd hvers og eins jarðarbúa skipta máli í því efni. Framtak Gores hefur þó ekki farið gagnrýnilaust af stað. Þeir sem andmæla því segja það hræsni að senda skemmtikrafta milli landa í flugi þegar skilaboðin séu að draga skuli úr mengandi útblæstri hvers konar.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Sjá meira