Brú milli Danmerkur og Þýskalands Guðjón Helgason skrifar 29. júní 2007 19:21 Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar. Erlent Fréttir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Danir og Þjóðverjar hafa ákveðið að byggja brú milli Láglands og og Norður-Þýskalands. Brúin verður átján kílómetra löng. Framkvæmdin kostar jafnvirði hátt í 500 milljarða íslenskra króna og á að ljúka 2018. Það voru þeir Wolfgang Tiefensee, samgönguráðherra Þýskalands, og Flemming Hansen, starfsbróðir hans í Danmörku, sem kynntu framkvæmdaáformin á blaðamannafundin í dag. Einkafyrirtæki og Evrópusambandið munu bera kostnaðinn í sameiningu. Að sögn Danska útvarpsins gengst danska ríkið í ábyrgð fyrir jafnvirði 400 milljarða króna og þýska ríkið ábyrgist jafnvirði 70 milljarða. Brúin nær frá Rødby á Lálandi í Danmörku og til Puttgarden á þýsku eyjunni Femern og liggur yfir sund sem kennt er við hana. Áætlað er að lestir fari yfir brúnna sem og einkabílar. Hingað til hafa ferðalagar frá Kaupmannahöfn til Hamborgar þurft að fara með bíla sína um borð í ferju frá Rødby og tekur sú ferjuferð í besta falli 45 mínútur. Með brúnni styttist ferðin á milli töluvert. Brúin mun einnig tengja Dani og Svía enn betur við útflutningsmarkaði sína á meginlandi Evrópu. Sten Tolgfors, viðskiptaráðherra Svíþjóðar, fagnaði framkvæmdinni enda fari tíu prósent af útflutningi Svía á markað í Þýskalandi. Ekki eru þó allir sáttir við framkvæmdina og hafa ráðamenn í þýsku hafnarborginni Rostock mótmælt fyrirætlaninni og segja að með þessu fækki störfum við rekstur hafnarinnar þar.
Erlent Fréttir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira