Hamas tekur völdin á Gaza Jónas Haraldsson skrifar 15. júní 2007 06:54 Hamas segist hafa tekið öll völdin á Gaza svæðinu. Seint í gærkvöldi leysti forseti heimastjórnarinnar, Mahmoud Abbas, ríkisstjórnina upp og lýsti yfir neyðarástandi. Liðsmenn Hamas eru nú með skrifstofur forsetans á sínu valdi. Græn flögg Hamas blöktu á Fatah byggingum og stuðningsmenn Hamas fögnuðu á götum úti. Mahmoud Abbas sagði að þar sem ríkisstjórnin hefði verið leyst upp yrði nú skipuð bráðabirgðastjórn og brátt boðað til kosninga. Leiðtogi Hamas og forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar, Ismail Haniyeh, hafnaði því og fullyrðir að ríkisstjórn sín muni starfa áfram og koma á lögum og reglu. Bandaríkin og Ísrael eru að íhuga að útvega neyðarstjórn Abbas fjármuni til þess að styrkja bráðabirgðastjórnina. Háttsettur ísraelskur ríkisstarfsmaður sagði að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Abbas muni hittast í Washington í næstu viku til þess ræða hugsanlegar aðgerðir vegna óaldarinnar á Gaza svæðinu. Fjármunirnir sem um ræðir eru skatttekjur heimastjórnarinnar sem Ísraelar hafa hingað til neitað að láta af hendi. Óttast er að ofbeldið eigi eftir að breiðast út til Vesturbakkans en því svæði stjórnar Fatah. Al-Aksa sveitir Fatah hafa kallað eftir því að allir menn verði kallaðir út og vígbúnir. Þær vilja hefta aðgerðir Hamas liða á Vesturbakkanum og segjast líta á liðsmenn þeirra sem útlaga. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir fullum stuðningi við aðgerðir Abbas. Bardagarnir hafa staðið yfir síðan á laugardaginn síðastliðinn og fleiri en 100 hafa látið lífið. Erlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Hamas segist hafa tekið öll völdin á Gaza svæðinu. Seint í gærkvöldi leysti forseti heimastjórnarinnar, Mahmoud Abbas, ríkisstjórnina upp og lýsti yfir neyðarástandi. Liðsmenn Hamas eru nú með skrifstofur forsetans á sínu valdi. Græn flögg Hamas blöktu á Fatah byggingum og stuðningsmenn Hamas fögnuðu á götum úti. Mahmoud Abbas sagði að þar sem ríkisstjórnin hefði verið leyst upp yrði nú skipuð bráðabirgðastjórn og brátt boðað til kosninga. Leiðtogi Hamas og forsætisráðherra ríkisstjórnarinnar, Ismail Haniyeh, hafnaði því og fullyrðir að ríkisstjórn sín muni starfa áfram og koma á lögum og reglu. Bandaríkin og Ísrael eru að íhuga að útvega neyðarstjórn Abbas fjármuni til þess að styrkja bráðabirgðastjórnina. Háttsettur ísraelskur ríkisstarfsmaður sagði að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, og Abbas muni hittast í Washington í næstu viku til þess ræða hugsanlegar aðgerðir vegna óaldarinnar á Gaza svæðinu. Fjármunirnir sem um ræðir eru skatttekjur heimastjórnarinnar sem Ísraelar hafa hingað til neitað að láta af hendi. Óttast er að ofbeldið eigi eftir að breiðast út til Vesturbakkans en því svæði stjórnar Fatah. Al-Aksa sveitir Fatah hafa kallað eftir því að allir menn verði kallaðir út og vígbúnir. Þær vilja hefta aðgerðir Hamas liða á Vesturbakkanum og segjast líta á liðsmenn þeirra sem útlaga. Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur lýst yfir fullum stuðningi við aðgerðir Abbas. Bardagarnir hafa staðið yfir síðan á laugardaginn síðastliðinn og fleiri en 100 hafa látið lífið.
Erlent Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“