Þú gætir rekist á sjálfan þig 14. júní 2007 15:52 Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. Ef maður biður þig um hjálp og þú neitar gætir þú lent í því að vera sá maður seinna í leiknum og eiga í vandræðum með verkefnið sem þú neitaðir (sjálfum þér) að hjálpa til með. Veljir þú leið sem verður til þess að eitthvað fellur á veginn lokar þú undankomuleið fyrir aðra persónu. Raw Danger er ævintýraleikur sem blandar saman eiginleikum margra mismunandi leikja. Leikmenn eru í stöðugum lífsháska og aðalatriðið er að sjálfsögðu að halda sér á lífi og bjarga öðrum (mjög frumlegt). Raw Danger er væntanlegur fyrir PS2 í júní. Raw Danger á Gamespot. Leikjavísir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Staðfesta loks sambandið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Raw Danger er nýr tölvuleikur fyrir Playstation 2 þar sem ákvarðanir persónanna í leiknum hafa áhrif hvor á aðra. Í Raw Danger þurfa leikmenn að bjarga sér eftir mikil flóð sem herjuðu á borgina þeirra. Ef maður biður þig um hjálp og þú neitar gætir þú lent í því að vera sá maður seinna í leiknum og eiga í vandræðum með verkefnið sem þú neitaðir (sjálfum þér) að hjálpa til með. Veljir þú leið sem verður til þess að eitthvað fellur á veginn lokar þú undankomuleið fyrir aðra persónu. Raw Danger er ævintýraleikur sem blandar saman eiginleikum margra mismunandi leikja. Leikmenn eru í stöðugum lífsháska og aðalatriðið er að sjálfsögðu að halda sér á lífi og bjarga öðrum (mjög frumlegt). Raw Danger er væntanlegur fyrir PS2 í júní. Raw Danger á Gamespot.
Leikjavísir Mest lesið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Einar og Milla skírðu drenginn Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Staðfesta loks sambandið Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira