Villeneuve: Hamilton er of ákafur 6. júní 2007 16:58 Hamilton þykir aka glæfralega NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, gagnrýnir nýliðann Lewis Hamilton hjá McLaren harðlega og segir hann allt of ákafan. Hann segir Bretann unga vera farinn að minna sig óþægilega mikið á Michael Schumacher - og það á versta mögulega hátt. Villeneuve og Schumacher voru þannig litlir vinir á sínum tíma og Kanadamanninum þykir hinn ungi Hamilton aka glæfralega. "Hvenar ætlar hann að hætta þessu aksturslagi? Lewis er ekki refsað fyrir að taka glæfralegar ákvarðanir í keppnum og hann er farinn að líta út eins og Schumacher. Hann hefur verið ljónheppinn til þessa og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa fengið svarta flaggið enn í keppni. Við skulum sjá hvort hann verður svona heppinn mikið lengur," sagði Villeneuve, sem varð heimsmeistari árið 1997. "Lewis ekur mjög hratt, en hann þarf að fara að sýna að hann geti skákað Fernando Alonso. Hann á líka enn eftir að sýna okkur hvernig hann stendur sig undir pressu og það verður mjög áhugavert að fylgjast með honum undir þeim kringumstæðum," sagði Villeneuve. Næsti kappakstur í Formúlu 1 fer fram í Kanada um næstu helgi. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, gagnrýnir nýliðann Lewis Hamilton hjá McLaren harðlega og segir hann allt of ákafan. Hann segir Bretann unga vera farinn að minna sig óþægilega mikið á Michael Schumacher - og það á versta mögulega hátt. Villeneuve og Schumacher voru þannig litlir vinir á sínum tíma og Kanadamanninum þykir hinn ungi Hamilton aka glæfralega. "Hvenar ætlar hann að hætta þessu aksturslagi? Lewis er ekki refsað fyrir að taka glæfralegar ákvarðanir í keppnum og hann er farinn að líta út eins og Schumacher. Hann hefur verið ljónheppinn til þessa og það er ótrúlegt að hann skuli ekki hafa fengið svarta flaggið enn í keppni. Við skulum sjá hvort hann verður svona heppinn mikið lengur," sagði Villeneuve, sem varð heimsmeistari árið 1997. "Lewis ekur mjög hratt, en hann þarf að fara að sýna að hann geti skákað Fernando Alonso. Hann á líka enn eftir að sýna okkur hvernig hann stendur sig undir pressu og það verður mjög áhugavert að fylgjast með honum undir þeim kringumstæðum," sagði Villeneuve. Næsti kappakstur í Formúlu 1 fer fram í Kanada um næstu helgi.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira