Sérhanna barn til lækninga Guðjón Helgason skrifar 1. júní 2007 19:15 Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum. Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Felix Richardsson er fjögurra ára. Hann þjáist af lífshættulegum arfgengum sjúkdómi og þarf blóðstofnfrumur. Bróðir hans Matthías er níu ára og ekkert hægt að gera fyrir hann nú. Á einu ári hefur hann misst sjón, heyr og mál og lamast vegna sjúkdómsins. Foreldrar þeirra Fredrik og Helena óskuðu eftir því að fá að fósturvísar yrðu sérvaldir til glasafrjóvgunar svo hægt yrði að ala barn sem gæti aðstoðað við meðferðina á Felix. Orðið var við þeirri ósk. Fredrik, faðir Felix og Matthias, segir þetta jákvæða ákvörðun og mikinn létti fyrir fjölskylduna. Þungu fargi sé létt af hjarta hans. Helena, móðir drengjanna, segir bræður og systur geta útvegað blóðstofnfrumur sem veiti betri möguleika á beinmergsskiptum. Það auki lífslíkur Felix. Margt þurfi þó að yfirstíga til að ná takmarkinu. Ný lög frá í fyrra gera þetta mögulegt í Svíþjóð en hvert tilfelli er tekið til meðferðar. Bo Lindblom, formaður Heilbrigðis- og velferðarnefndar, segir mörg rök hafa verið kynnt í málinu og ákvörðunin hafi ekki verið erfið. Þrjár umsóknir hafi borist og upplýsingar frá sérfræðingum skýrar. Þórður Óskarsson, kvensjúkdómalæknir hjá ART Medica, segir að samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun frá 1996 sé rannsóknir á fósturvísum bannaðar nema í vissum tilvikum. Þær leyfist sem liður í glasafrjóvgunarmeðferð eða ef leitað sé að arfgengum sjúkdómum eða göllum í fósturvísinum sjálfum, sem hafi verið leyft hér. Þórður telur að ósku um annars konar rannsóknir færi líkast til fyrir Vísindasiðanefnd en þær yrðu ekki framkvæmdar hér á landi þó tækni sé til, best sé að leita utan þar sem rannsóknir sem þessar séu gerðar með reglulegu millibili og oft á ári. Lagafrumvarp sem hefði heimilað notkun íslenskra fósturvísa til stofnfrumurannsókna var tekið af dagskrá á síðasta degi Alþingis í vor. Það var þá tilbúið til afgreiðslu. Það hefði leyft athuganir á fósturvísum.
Erlent Fréttir Vísindi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira