Bandaríkin vilja refsiaðgerðir gegn Íran Jónas Haraldsson skrifar 24. maí 2007 07:25 Starfsmenn að störfum í Nataz kjarnorkustöð Írana. MYND/AFP Bandaríkin ætla sér að fara fram á frekari refsiaðgerðir gegn Íran fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Yfirlýsing þess efnis var birtu stuttu eftir að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hafði gefið út skýrslu þar sem fram kom að Íranar hefðu ekki enn hætt auðgun úrans og ef eitthvað væru þeir að auka við getu sína. Skýrslan var birt í gær og var gerð að beiðni öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Mohamed ElBaradei, aðalritari Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, mun síðar í dag ávarpa sameiginlega ráðstefnu Bandaríkjanna og Rússlands um útbreiðslu kjarnavopna. Talið er að ElBaradei muni hvetja alþjóðasamfélagið til þess að koma í veg fyrir að Íranar geti auðgað úran í nægjanlegu magni til þess að framleiða kjarorkusprengju. Hann hefur áður lagt til að Íran verði leyft að auðga úran í litlu magni en sú skoðun gengur þvert á vilja Bandaríkjanna og helstu ríkja Evrópu. Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Zalmay Khalilzad, sagði eftir að skýrslan kom út, að nú væri tími til þess að huga að frekari aðgerðum gegn Íran og beita landið enn frekari og annars konar þrýstingi. Bretar bentu hins vegar aðeins á að ef viðræður ættu að fara fram þyrftu Íranar að fara eftir tilmælum öryggisráðsins. Erlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira
Bandaríkin ætla sér að fara fram á frekari refsiaðgerðir gegn Íran fyrir að hafa ekki farið að fyrirmælum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Yfirlýsing þess efnis var birtu stuttu eftir að Alþjóðakjarnorkumálastofnunin hafði gefið út skýrslu þar sem fram kom að Íranar hefðu ekki enn hætt auðgun úrans og ef eitthvað væru þeir að auka við getu sína. Skýrslan var birt í gær og var gerð að beiðni öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Mohamed ElBaradei, aðalritari Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, mun síðar í dag ávarpa sameiginlega ráðstefnu Bandaríkjanna og Rússlands um útbreiðslu kjarnavopna. Talið er að ElBaradei muni hvetja alþjóðasamfélagið til þess að koma í veg fyrir að Íranar geti auðgað úran í nægjanlegu magni til þess að framleiða kjarorkusprengju. Hann hefur áður lagt til að Íran verði leyft að auðga úran í litlu magni en sú skoðun gengur þvert á vilja Bandaríkjanna og helstu ríkja Evrópu. Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Zalmay Khalilzad, sagði eftir að skýrslan kom út, að nú væri tími til þess að huga að frekari aðgerðum gegn Íran og beita landið enn frekari og annars konar þrýstingi. Bretar bentu hins vegar aðeins á að ef viðræður ættu að fara fram þyrftu Íranar að fara eftir tilmælum öryggisráðsins.
Erlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Sjá meira