Éta lifandi kýr gestum til skemmtunar Guðjón Helgason skrifar 22. maí 2007 19:00 Starfsmenn dýragarða í Kína hafa orðið uppvísir af ómannúðlegri meðferð á dýrum. Birnir og apar eru látnir vinna erfiðisverk á meðan tígrisdýrum eru mötuð á lifandi dýrum, gestum til skemmtunar. Fjölskylduskemmtun segja rekstraraðilar. Gestir í Harbin safarígarðinum í Norður-Kína bíða spenntir í rútunum sem aka þeim inn í miðjann garðinn. Þar er þeim lagt í hring. Hópur síberíutígra bíða þar og þegar þeir sjá bláa flutningabílinn nálgast vita þeir að komið er að matmálstíma. Niður pallinn kemur kýr. Hún á sér einskis ills von þegar tígrisdýrin stökkva á hana og byrja að rífa hana í sig. Í sínu náttúrulega umhverfi veiða síberíutígrisdýrin ekki í hópum og gera útaf við bráð sína á svipstundu. Hér tekur það hins vegar dágóða stund að ganga að kúnni dauðri enda tígrisdýrin ekki rekin áfram af svengd heldur eru þau ofalinn. Þetta er því leikur í augum þeirra, allt sett á svið fyrir gestina og þessu lýst sem fjölskylduskemmtun. Tígrisdýrin fá einnig að háma í sig lifandi endur og kjúklinga. Gestir geta keypt kjúkling, veifað honum við trýni tígrisdýrs og ögrað því. Síðan er kjúklingnum troðið í hólf þaðan sem trígrisdýrið getur rifið hann í sig. Aðfarir sem þessar virðast algengar í dýragörðum í Kína. Sex hundruð kílómetrum sunnar, í Geena, er lítill björn látinn draga bíl tvisvar á dag - og ekki virðist það reynast honum sérlega auðvelt. Dýraverndunarsinnar hafa vakið máls á meðferð dýranna, sér í lagi nú þegar augu alheimsins beinast að Kína á næsta ári þegar sumar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar. Þeir segja dýrin barin áfram og dýragarðana einna helst líkjast geðveikrahælum fyrir dýr. En á meðan dýraverndunarsinnar hreyfa mótmælum halda gestir í Harbin safarígarðinun áfram að fylgjast með dauðastríði kýrinnar - og áður en langt um líður verður önnur komin í pallbílinn og annar hópur gesta mættur að fylgjast með. Erlent Fréttir Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Starfsmenn dýragarða í Kína hafa orðið uppvísir af ómannúðlegri meðferð á dýrum. Birnir og apar eru látnir vinna erfiðisverk á meðan tígrisdýrum eru mötuð á lifandi dýrum, gestum til skemmtunar. Fjölskylduskemmtun segja rekstraraðilar. Gestir í Harbin safarígarðinum í Norður-Kína bíða spenntir í rútunum sem aka þeim inn í miðjann garðinn. Þar er þeim lagt í hring. Hópur síberíutígra bíða þar og þegar þeir sjá bláa flutningabílinn nálgast vita þeir að komið er að matmálstíma. Niður pallinn kemur kýr. Hún á sér einskis ills von þegar tígrisdýrin stökkva á hana og byrja að rífa hana í sig. Í sínu náttúrulega umhverfi veiða síberíutígrisdýrin ekki í hópum og gera útaf við bráð sína á svipstundu. Hér tekur það hins vegar dágóða stund að ganga að kúnni dauðri enda tígrisdýrin ekki rekin áfram af svengd heldur eru þau ofalinn. Þetta er því leikur í augum þeirra, allt sett á svið fyrir gestina og þessu lýst sem fjölskylduskemmtun. Tígrisdýrin fá einnig að háma í sig lifandi endur og kjúklinga. Gestir geta keypt kjúkling, veifað honum við trýni tígrisdýrs og ögrað því. Síðan er kjúklingnum troðið í hólf þaðan sem trígrisdýrið getur rifið hann í sig. Aðfarir sem þessar virðast algengar í dýragörðum í Kína. Sex hundruð kílómetrum sunnar, í Geena, er lítill björn látinn draga bíl tvisvar á dag - og ekki virðist það reynast honum sérlega auðvelt. Dýraverndunarsinnar hafa vakið máls á meðferð dýranna, sér í lagi nú þegar augu alheimsins beinast að Kína á næsta ári þegar sumar Ólympíuleikarnir verða haldnir þar. Þeir segja dýrin barin áfram og dýragarðana einna helst líkjast geðveikrahælum fyrir dýr. En á meðan dýraverndunarsinnar hreyfa mótmælum halda gestir í Harbin safarígarðinun áfram að fylgjast með dauðastríði kýrinnar - og áður en langt um líður verður önnur komin í pallbílinn og annar hópur gesta mættur að fylgjast með.
Erlent Fréttir Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira