Hamilton mun setja nýja staðla 15. maí 2007 13:20 Lewis Hamilton náði enn einu sinni á pall um helgina NordicPhotos/GettyImages Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McClaren mun setja nýja staðla í Formúlu 1 ef hann heldur áfram á sömu braut. Þetta sagði fyrrum heimsmeistarinn Jackie Stewart eftir að hann horfði á nýliðann ná efsta sætinu í keppni ökuþóra um helgina með því að ná öðru sætinu í spænska kappakstrinum um helgina. Hinn 22 ára gamli Hamilton hefur þannig náð á verðlaunapall í öllum fjórum keppnum ársins og er yngsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til að komast í efsta sæti í stigakeppninni. "Ég held að Hamilton muni setja nýja staðla í Formúlu 1 þar sem við munum sjá nýja kynslóð fullmótaðra atvinnuökumanna. Michael Schumacher náði ótrúlegum árangri, en ég er að tala um menn sem koma inn frá fyrsta degi og eru samkeppnishæfir. Við höfum áður fengið inn unga ökumenn sem voru efnilegir, en þeir voru ekki góðar fyrirmyndir eins og Hamilton," sagði Stewart. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton hjá McClaren mun setja nýja staðla í Formúlu 1 ef hann heldur áfram á sömu braut. Þetta sagði fyrrum heimsmeistarinn Jackie Stewart eftir að hann horfði á nýliðann ná efsta sætinu í keppni ökuþóra um helgina með því að ná öðru sætinu í spænska kappakstrinum um helgina. Hinn 22 ára gamli Hamilton hefur þannig náð á verðlaunapall í öllum fjórum keppnum ársins og er yngsti ökumaðurinn í sögu Formúlu 1 til að komast í efsta sæti í stigakeppninni. "Ég held að Hamilton muni setja nýja staðla í Formúlu 1 þar sem við munum sjá nýja kynslóð fullmótaðra atvinnuökumanna. Michael Schumacher náði ótrúlegum árangri, en ég er að tala um menn sem koma inn frá fyrsta degi og eru samkeppnishæfir. Við höfum áður fengið inn unga ökumenn sem voru efnilegir, en þeir voru ekki góðar fyrirmyndir eins og Hamilton," sagði Stewart.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira