Mikki mús með áróður 9. maí 2007 19:00 Útsendingum á barnatíma sjónvarpsstöðvar Hamas-samtakanna í Palestínu hefur verið hætt en í honum skoraði Mikki mús á áhorfendur sína að berjast til síðasta manns gegn hernámi Palestínumanna. Málið sýnir vel hversu snemma er alið á sundrungunni hjá börnum herteknu svæðanna. Í þættinum flytur nagdýrið Farfour - sem minnir óneitanlega á einn af holdgervingum vestrænnar menningar, Mikka mús - flytja barnungum áhorfendum al-Aqsa sjónvarpsstöðvarinnar pistilinn en stöðin er í eigu Hamas-samtakanna. Þar hvetur hann palestínsk börn til að berjast gegn Ísrael og Vesturlöndum svo koma mætti á íslömsku ríki í heiminum. Heyra má þegar börn hringja inn í þáttinn og syngja baráttusöngva gegn Ísrael þar sem því er heitið að berjast til síðasta blóðdropa. Útsendingin hefur mælst illa fyrir á meðal margra íbúa herteknu svæðanna og því ákvað heimastjórn Palestínumanna að skerast í leikinn. Mustafa Barghouti, upplýsingamálaráðherra Palestínu, sagði í viðtali í blaðamenn að rangt væri að birta börnum áróður af þessu tagi og því hefði hann farið þess á leit við sjónvarpsstöðina að þátturinn yrði tekinn af dagskrá og hann endurskoðaður. Við þeirri beiðni hafi verið orðið. Talsmenn Disney hafa ekki viljað tjá sig um þessa óvenjulegu notkun á Mikka mús. Erlent Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira
Útsendingum á barnatíma sjónvarpsstöðvar Hamas-samtakanna í Palestínu hefur verið hætt en í honum skoraði Mikki mús á áhorfendur sína að berjast til síðasta manns gegn hernámi Palestínumanna. Málið sýnir vel hversu snemma er alið á sundrungunni hjá börnum herteknu svæðanna. Í þættinum flytur nagdýrið Farfour - sem minnir óneitanlega á einn af holdgervingum vestrænnar menningar, Mikka mús - flytja barnungum áhorfendum al-Aqsa sjónvarpsstöðvarinnar pistilinn en stöðin er í eigu Hamas-samtakanna. Þar hvetur hann palestínsk börn til að berjast gegn Ísrael og Vesturlöndum svo koma mætti á íslömsku ríki í heiminum. Heyra má þegar börn hringja inn í þáttinn og syngja baráttusöngva gegn Ísrael þar sem því er heitið að berjast til síðasta blóðdropa. Útsendingin hefur mælst illa fyrir á meðal margra íbúa herteknu svæðanna og því ákvað heimastjórn Palestínumanna að skerast í leikinn. Mustafa Barghouti, upplýsingamálaráðherra Palestínu, sagði í viðtali í blaðamenn að rangt væri að birta börnum áróður af þessu tagi og því hefði hann farið þess á leit við sjónvarpsstöðina að þátturinn yrði tekinn af dagskrá og hann endurskoðaður. Við þeirri beiðni hafi verið orðið. Talsmenn Disney hafa ekki viljað tjá sig um þessa óvenjulegu notkun á Mikka mús.
Erlent Fréttir Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar Sjá meira