Sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum snarminnkar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 9. maí 2007 15:08 Það er af sem áður var þegar fólk safnaðist saman til að horfa á sjónvarp. MYND/Getty Images Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár. Erlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár.
Erlent Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira