20 milljónir horfi á kappræður Guðjón Helgason skrifar 2. maí 2007 19:45 Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri." Erlent Fréttir Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Búist er við að 20 milljón Frakkar fylgist í kvöld með sjónvarpskappræðum frambjóðendanna tveggja sem berjast um forsetaembættið í Frakklandi. Þetta er síðasta tækifæri sósíalistans Segolene Royal til að saxa á naumt forskot hægrimannsins Nicolas Sarkozy. Kosið er á sunnudaginn. Þetta eru fyrstu sjónvarpskappræður forseta efna í Frakklandi í 12 ár. Árið 1995 horfðu 17 milljón Frakkar á Jacques Chirac takast á við sósíalistann Lionel Jospin. Fyrir 5 árum vildi Chirac ekki taka þátt í kappræðum við þjóðernissinnanna Jean-Marie Le Pen, sem óvænt komst í aðra umferð kosninganna og því varð ekkert af kappræðum í það sinn. Valery Giscard d´Estaign, fyrrverandi Frakklandsforseti og stuðningsmaður Sarkozy, segir frammistaðan í kvöld skipta miklu máli. Sjálfur segir hann að kappræðurnar gegn Francois Mitterand 1974 hafa tryggt sér embættið en 7 árum síðar hafi Mitterand gert betur og hreppt hnossið. Spennan er mikil fyrir kappræðurnar í kvöld. Sarkozy hefur um 4% forskot á Royal og því mjótt á mununum. Sumir kjósendur hafa þegar ákveðið sig en aðrir ekki. Charles Senard - kjósandi: "Ég hef áhuga á að horfa á kappræður þeirra tveggja. Þær munu hafa úrslitaáhrif. Ég veit þó þegar hvort þeirra ég kýs. Þar sem þetta er naumt verður forvitnilegt að sjá hvað gerist." Leriche - kjósandi: "Kappræðurnar munu hjálpa mér að ákveðja hvorn frambjóðandan ég kýs. Ég kau hvorki Sarkozy né Royal í fyrri umferðinni. Ég styð frekar annan frambjóðandann en hinn, en þessar kappræður hjálpa mér að ákveða út frá framkomu frambjóðenda og viðhorfi." Christelle Leclerc - kjósandi: "Ég hef áhyggjur því Sarkozy er betri í kappræðum og ég hedl að Royal sé ekki eins orðheppin og hann, ekki eins sannfærandi, ekki eins vel máli farin, þó hugmyndir hennar séu betri."
Erlent Fréttir Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira