Ekki borgað fyrir eldsneyti í heilt ár 29. apríl 2007 19:00 Norðmaðurinn Stig Breisten hefur ekki borgað fyrir eldsneyti á bílinn sinn í heilt ár. Hann notar jurtaolíu á díselvélina sína og fær hana gefins á knæpu í næsta nágrenni við sig. Stig Breisten segir vitað mál að þegar Rúdolft Diesel hafi búið til díselvélina árið 1893 hafi hann hannað hana þannig að jurtaolía yrði notuð til að knýja hana áfram. Olíufélög hafi hins vegar séð til þess að málin þróuðust með öðrum hætti. Þess vegna hafi bílar með slíka vél verið knúnir áfram með jarðefnaeldsneyti í rúma öld. Stig segist því nota rétta olíu. Hægt sé að draga úr loftmengun í Noregi um 10% með þessu og án þess að ráðamenn komi að því. Stig segir lítið mál að breyta yfir í jurtaolíu. Í vélinni sé ventill sem geri mögulegt að keyra á díselolíu eða jurtaolíu. Stig fær jurtaolíuna gefins á knæpu sem stenedur nærri heimili hans. Olían hefur þá verið notuð til djúpsteikingar. Eigendur knæpunar eru himinlifandi með að geta gefið Stig olíuna. Um sérstakt úrgang sé að ræða sem þurfi að borga fyrir að losa sig við. Stig er mjög ánægður með þessa olíunotkun enda ekki þurft að greiða fyrir eldsneyti í heilt ár. Svo vekji útblásturinn á bílnum hans alltaf athygli. Hann lykti eins og nýpoppað poppkorn. Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira
Norðmaðurinn Stig Breisten hefur ekki borgað fyrir eldsneyti á bílinn sinn í heilt ár. Hann notar jurtaolíu á díselvélina sína og fær hana gefins á knæpu í næsta nágrenni við sig. Stig Breisten segir vitað mál að þegar Rúdolft Diesel hafi búið til díselvélina árið 1893 hafi hann hannað hana þannig að jurtaolía yrði notuð til að knýja hana áfram. Olíufélög hafi hins vegar séð til þess að málin þróuðust með öðrum hætti. Þess vegna hafi bílar með slíka vél verið knúnir áfram með jarðefnaeldsneyti í rúma öld. Stig segist því nota rétta olíu. Hægt sé að draga úr loftmengun í Noregi um 10% með þessu og án þess að ráðamenn komi að því. Stig segir lítið mál að breyta yfir í jurtaolíu. Í vélinni sé ventill sem geri mögulegt að keyra á díselolíu eða jurtaolíu. Stig fær jurtaolíuna gefins á knæpu sem stenedur nærri heimili hans. Olían hefur þá verið notuð til djúpsteikingar. Eigendur knæpunar eru himinlifandi með að geta gefið Stig olíuna. Um sérstakt úrgang sé að ræða sem þurfi að borga fyrir að losa sig við. Stig er mjög ánægður með þessa olíunotkun enda ekki þurft að greiða fyrir eldsneyti í heilt ár. Svo vekji útblásturinn á bílnum hans alltaf athygli. Hann lykti eins og nýpoppað poppkorn.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Sjá meira