Pabbi fer frá Playstation 27. apríl 2007 15:11 Faðir og barn. Kutaragi með hugarfóstri sínu Playstation 3. MYND/AP Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá. Leikjavísir Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Ken Kutaragi faðir Playstation leikjatölvunnar hjá Sony hefur sagt af sér. Hann starfaði hjá fyrirtækinu síðan 1975. Sony berst nú fyrir því að ná aftur markaðsforystu á leikjatölvumarkaðnum en samkeppnin hefur harðnað verulega. Einn aðalsamkeppnisaðili Sony, Nintendo, hefur nýlega gefið út afskaplega jákvæðar afkomutölur vegna vinsælda DS, sem er lítil leikjatölva, og Wii, sem er byltingakennd leikjatölva. Tæknileg vandamál og fjárhagsáætlanir sem ekki hafa staðist hafa meðal annars valdið því að fresta þurfti útgáfu Playstation3. Sem gerði það að verkum að Nintendo Wii og Xbox 360 sátu einar að jólamarkaðnum. Þegar Playstation3 kom svo loks út hefur gríðarlega hátt verð, næstum helmingi hærra en hjá samkeppnisaðilum, fælt kaupendur frá.
Leikjavísir Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Breyttist allt við að sjá skilaboðin: „Ég er dóttir þín“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira