Sarkozy með forskot á Royal 23. apríl 2007 12:49 Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna, og Segolene Royal, frambjóðandi sósíalista, berjast um franska forsetaembættið í seinni umferð kosninga þar í landi eftir hálfan mánuð. Kosningabarátta þeirra er þegar hafin. Samkvæmt nýjum skoðanakönnunum hefur Sarkozy allt að sex prósentustiga forskot á Royal. Þátttaka í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi í gær var með mesta móti, nærri áttatíu og fimm prósent. Þau Sarkozy og Royal fengu flest atkvæði eða þrjátíu og eitt komma eitt prósent og tuttugu og fimm komma átta prósent. Þau berjast því um embættið í seinni umferðinni þann sjötta maí næstkomandi. Alls voru tólf í framboði í gær. Næstur á eftir Sarkozy og Royal kom miðjumaðurinn Francois Bayrou með átján og hálft prósent atkvæða. Þá hægri öfgamaðurinn Jean-Marie Le Pen með tíu og hálft prósent. Sá síðastnefndi náði óvænt í aðra umferð gegn Jacques Chirac, fráfarandi forseta, fyrir fimm árum og gerði hann sér vonir um að ná jafn góðum árangri og 2002. Kannanir bentu þó ekki til þess. Kosningabarátta Sarkozy og Royal er þegar hafin og berjast þau nú um atkvæði þeirra sem studdu hina frambjóðendurna í gær. Samkvæmt skoðanakönnunum sem birtar voru í gærkvöldi eftir að úrslit lágu fyrir fengju Sarkozy á bilinu fimmtíu og tvö til fimmtíu og fjögur prósent atkvæða í síðari umferð kosninganna en Segolene Royal fjörutíu og sex til fjörutíu og átta prósent ef kosið væri nú. Möguleikar Royal á að sigra Sarkozy velta mikið á stuðningi Bayrou en á miðvikudaginn ætlar hann að greina frá því hvorn frambjóðandann hann styðji. Sjónvarpskappræður Sarkozy og Royal verða annan maí næstkomandi. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Nicolas Sarkozy, frambjóðandi hægrimanna, og Segolene Royal, frambjóðandi sósíalista, berjast um franska forsetaembættið í seinni umferð kosninga þar í landi eftir hálfan mánuð. Kosningabarátta þeirra er þegar hafin. Samkvæmt nýjum skoðanakönnunum hefur Sarkozy allt að sex prósentustiga forskot á Royal. Þátttaka í fyrri umferð forsetakosninganna í Frakklandi í gær var með mesta móti, nærri áttatíu og fimm prósent. Þau Sarkozy og Royal fengu flest atkvæði eða þrjátíu og eitt komma eitt prósent og tuttugu og fimm komma átta prósent. Þau berjast því um embættið í seinni umferðinni þann sjötta maí næstkomandi. Alls voru tólf í framboði í gær. Næstur á eftir Sarkozy og Royal kom miðjumaðurinn Francois Bayrou með átján og hálft prósent atkvæða. Þá hægri öfgamaðurinn Jean-Marie Le Pen með tíu og hálft prósent. Sá síðastnefndi náði óvænt í aðra umferð gegn Jacques Chirac, fráfarandi forseta, fyrir fimm árum og gerði hann sér vonir um að ná jafn góðum árangri og 2002. Kannanir bentu þó ekki til þess. Kosningabarátta Sarkozy og Royal er þegar hafin og berjast þau nú um atkvæði þeirra sem studdu hina frambjóðendurna í gær. Samkvæmt skoðanakönnunum sem birtar voru í gærkvöldi eftir að úrslit lágu fyrir fengju Sarkozy á bilinu fimmtíu og tvö til fimmtíu og fjögur prósent atkvæða í síðari umferð kosninganna en Segolene Royal fjörutíu og sex til fjörutíu og átta prósent ef kosið væri nú. Möguleikar Royal á að sigra Sarkozy velta mikið á stuðningi Bayrou en á miðvikudaginn ætlar hann að greina frá því hvorn frambjóðandann hann styðji. Sjónvarpskappræður Sarkozy og Royal verða annan maí næstkomandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira