Átök blossa upp á ný 20. apríl 2007 13:00 Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira
Bardagar hafa blossað upp á ný í Mógadisjú, höfuðborg Sómalíu, en þrjátíu manns hafa látið þar lífið í ofbeldisverkum undanfarins sólarhrings. Sameinuðu þjóðirnar segja algert neyðarástand ríkja meðal borgarbúa. Átakahrinan sem hófst í fyrrakvöld er sögð í það minnsta jafn hörð og bardagarnir sem geisuðu í borginni í lok síðasta mánuðar en þá er talið að þúsund manns hafi látið lífið. Mannskæðasta ofbeldisverkið var unnið í gær þegar sjálfsmorðsárás var gerð á höfuðstöðvar eþíópíska setuliðsins, sem berst við hlið hins veikburða stjórnarher landsins. Að minnsta kosti 21 lést í þeirri árás. Áður óþekktur hópur íslamista segist hafa staðið á bak við tilræðið en enn á eftir að staðfesta hvort yfirlýsing þeirra sé sönn. Í kjölfar árásarinnar var helstu útgönguleiðum úr höfuðborginni lokað. Talið er að á þriðja hundrað þúsund íbúa Mógadisjú hafi flúið borgina frá því að átökin í marslok hófust og að sögn sjónarvotta streymir fólkið ennþá burt. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna í Sómalíu segja hreint vatn og mat af skornum skammti í borginni og þegar hafi hundruð manna dáið úr sjúkdómum á borð við kóleru. Engu að síður fullyrti Abdullah Yusuf forseti landsins í samtölum við blaðamenn í morgun að ástandið í Mógadisjú færi nú batnandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Hin grunuðu talin tengjast tálbeituhópum Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Tveir kaflar að Látrabjargi lagfærðir fyrir almyrkvann Innlent „Núna reynir auðvitað á Rússa“ Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Nokkur hinna handteknu tengjast tálbeituhópum Innlent Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Sjá meira