Bandaríkjamenn gagnrýna Írana Jónas Haraldsson skrifar 10. apríl 2007 07:20 Mahmoud Ahmadinejad, forseti Írana. MYND/AP Bandaríkjastjórn hefur gagnrýnt Írana fyrir að halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar þrátt fyrir mótmæli alþjóðasamfélagsins. Gordon Johndroe, yfirmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði Írana aðeins vera að auka á eigin einangrun með athæfi sínu. Breskir embættismenn sögðu yfirlýsingu Írana í gær um að þeir hefðu hafið stórframleiðslu á auðguðu úrani brjóta gegn öllum samþykktum Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Bæði Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt Írana til þess að hætta að auðga úran en allt hefur komið fyrir ekki. Íranar tilkynntu einnig í gær að ef vesturveldin halda áfram að beita þá þrýstingi vegna kjarnorkuáætlunnar sinnar, ætli þeir að endurskoða aðild sína að samning um takmörkun á dreifingu kjarnavopna. Íranar hafa ávallt sagt að þeir ætli sér að framleiða kjarorku til þess að nota í rafmagnsframleiðslu en vesturveldin halda því fram að þeir ætli sér að framleiða kjarnorkuvopn. Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira
Bandaríkjastjórn hefur gagnrýnt Írana fyrir að halda áfram með kjarnorkuáætlanir sínar þrátt fyrir mótmæli alþjóðasamfélagsins. Gordon Johndroe, yfirmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði Írana aðeins vera að auka á eigin einangrun með athæfi sínu. Breskir embættismenn sögðu yfirlýsingu Írana í gær um að þeir hefðu hafið stórframleiðslu á auðguðu úrani brjóta gegn öllum samþykktum Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar. Bæði Evrópusambandið og Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt Írana til þess að hætta að auðga úran en allt hefur komið fyrir ekki. Íranar tilkynntu einnig í gær að ef vesturveldin halda áfram að beita þá þrýstingi vegna kjarnorkuáætlunnar sinnar, ætli þeir að endurskoða aðild sína að samning um takmörkun á dreifingu kjarnavopna. Íranar hafa ávallt sagt að þeir ætli sér að framleiða kjarorku til þess að nota í rafmagnsframleiðslu en vesturveldin halda því fram að þeir ætli sér að framleiða kjarnorkuvopn.
Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira