Ætla að reyna að skilja þær að 28. mars 2007 20:30 Síamstvíburasysturnar, Anastasía og Tatjana, eru samvaxnar á höfði. Læknar í Bandaríkjunum ætla að reyna að skilja þær að í vor. Þeir segja aðgerðina flókna en framkvæmanlega. Anastasía og Tatíana Dogaru eru þriggja ára. Þær eru fæddar á Ítalíu en ættaðar frá Rúmeníu. Þær hafa verið í Bandaríkjunum frá níu mánaða aldri, nánar tiltekið í Dallas í Texas. Sérfræðingar þar hafa síðan þá rannsakað þær í bak og fyrir og meta það svo að óhætt sé að senda systurnar til aðgerðar í Cleveland í Ohio í vor. Þar á að aðskilja þær. Systurnar deila æðum í höfði og heilastarfsemi aðeina að litlum hluta samtengd. Læknar systranna segja aðgerðina flókna. Anastasía, sem er stærri, er ekki með virkt nýra og deilir því nýra Tatíönu. Græða þarf því nýtt nýra í Anastasíu og það kemur úr öðru foreldra hennar. Sérfræðingar segja afar sjaldgæft að símastvíburar séu samvaxnir á höfði, aðeins um ein fæðing af tveimur og hálfri milljón í heiminum. Móðir systranna segist eðlilega áhyggjufull en vilji að aðgerðin verði framkvæmd sem fyrst svo dætur hennar geti lifað eðlilegu lífi. Erlent Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira
Síamstvíburasysturnar, Anastasía og Tatjana, eru samvaxnar á höfði. Læknar í Bandaríkjunum ætla að reyna að skilja þær að í vor. Þeir segja aðgerðina flókna en framkvæmanlega. Anastasía og Tatíana Dogaru eru þriggja ára. Þær eru fæddar á Ítalíu en ættaðar frá Rúmeníu. Þær hafa verið í Bandaríkjunum frá níu mánaða aldri, nánar tiltekið í Dallas í Texas. Sérfræðingar þar hafa síðan þá rannsakað þær í bak og fyrir og meta það svo að óhætt sé að senda systurnar til aðgerðar í Cleveland í Ohio í vor. Þar á að aðskilja þær. Systurnar deila æðum í höfði og heilastarfsemi aðeina að litlum hluta samtengd. Læknar systranna segja aðgerðina flókna. Anastasía, sem er stærri, er ekki með virkt nýra og deilir því nýra Tatíönu. Græða þarf því nýtt nýra í Anastasíu og það kemur úr öðru foreldra hennar. Sérfræðingar segja afar sjaldgæft að símastvíburar séu samvaxnir á höfði, aðeins um ein fæðing af tveimur og hálfri milljón í heiminum. Móðir systranna segist eðlilega áhyggjufull en vilji að aðgerðin verði framkvæmd sem fyrst svo dætur hennar geti lifað eðlilegu lífi.
Erlent Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Sjá meira