Sjóliðar fluttir til Teheran 24. mars 2007 13:15 Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi. Erlent Fréttir Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Evrópusambandið og bresk stjórnvöld krefjast þess að Íranar láti þegar lausa 15 breska sjó- og landgögnuliða sem teknir voru höndum á Persaflóa í gær. Stjórnvöld í Teheran segjast geta sannað það að mennirnir hafi farið ólöglega inn í íranska landhelgi. Málið hefur valdið töluverðum titringi milli Breta og Írana. Það var um miðjan dag í gær sem íranskir hermenn tóku höndum átta breska sjóliða og sjö landgönguliða þar sem þeir voru við eftirlit í Persaflóa. Ein kona er í hópnum. Sjó- og landgönguliðarnir voru um borð í skipi þar sem grunur lék á að bíla væri að finna sem ætti að smygla til einhvers ríkis í flóanum. Bretar kölluðu þegar sendiherra Írana í Lundúnum á fund í utanríkisráðuneytinu og kröfuðst þess að fólkið yrði látið laust. Fréttir hafa borist af því að sjó- og landgönguliðunum hafi verið ógnað með skotvopnum þegar þeir voru handteknir og hefur það vakið mikla reiði í Bretlandi. Það var svo í morgun sem stjórnvöld í Teheran sendur frá sér yfirlýsingu um að sjó- og landgönguliðarnir hafi verið í íranskri lögsögu án leyfis. Það sé brot á alþjóðalögum og írönsk stjórnvöld fordæmdu það. Reutersfréttastofan hafði svo ímorgun eftir ónafngreindum talsmanni Íranshers að játningar fólksins lægju fyrir og gögn sýndu að þau hefðu farið inn á íranskt hafsvæði. Þessu trúa Bretar ekki og segja rangt. Sjó- og landgönguliðarnir hafa nú verið fluttir til Teheran. Alls óvíst er hvernig þessi deila þróast. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Íranar taka breska sjóliða höndum á sömu slóðum. Það gerðist síðast 2004. Sjólðarnir þá voru átta. Þeir játuðu þá á sig það brot hafa siglt með ólögmætum hætti inn íranska lögsögu og var þá sleppt ómeiddum eftir þrjá daga í haldi.
Erlent Fréttir Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira