Konur krefjast jafnréttis á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2007 22:30 Frá útifundi kvenna í Súdan í dag. Hann var haldinn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. MYND/AFP Fólk um allan heim hefur í dag fagnað baráttudegi kvenna og heitið því að bæta stöðu þeirra til muna. Angela Merkel, þýski kanslarinn og fyrsta konan í meira en 20 ár til þess að stýra leiðtogafundi Evrópusambandsins, krafðist í dag jafnréttis kynjanna. "Eitthvað verður að breytast" sagði Merkel við upphaf leiðtogafundarins í Brussel í dag. Hún bætti því við að konur væru ekki nógu margar í háum stöðum í stjórnmálum, vísindum og hagfræði. Í Kína hitti Hu Jintao, forseti Kína, kvenkyns þingmenn í dag. "Ég vil nýta þetta tækifæri til þess að senda ykkur kveðju mína og vona að ykkur gangi vel á ferli ykkar og að líf ykkar verði hamingjusamt." sagði hann á flokksþingi kommúnistaflokks landsins í dag. Á Indlandi hefur leigabílafyrirtæki í Mumbai sett á fót leigubílaþjónustu sem er eingöngu með kvenkynsleigubílstjóra. Er það til þess að konum finnist þær vera öruggari en ella í leigubílum. Verð á blómum hækkaði upp úr öllu valdi í Víetnam í dag þar sem allir karlmenn færðu konum sínum blóm í tilefni dagsins. Baráttumenn fyrir réttindum kvenna stóðu fyrir kröfugöngum í Islamabad, höfuðborg Pakistans. Stjórnvöld í Íran leystu í dag úr haldi margar af þeim konum sem voru handteknar á sunnudaginn var fyrir að mótmæla slælegri stöðu kvenna í landinu. Þeim var þó skipað að halda sig frá mótmælum. Erlent Fréttir Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira
Fólk um allan heim hefur í dag fagnað baráttudegi kvenna og heitið því að bæta stöðu þeirra til muna. Angela Merkel, þýski kanslarinn og fyrsta konan í meira en 20 ár til þess að stýra leiðtogafundi Evrópusambandsins, krafðist í dag jafnréttis kynjanna. "Eitthvað verður að breytast" sagði Merkel við upphaf leiðtogafundarins í Brussel í dag. Hún bætti því við að konur væru ekki nógu margar í háum stöðum í stjórnmálum, vísindum og hagfræði. Í Kína hitti Hu Jintao, forseti Kína, kvenkyns þingmenn í dag. "Ég vil nýta þetta tækifæri til þess að senda ykkur kveðju mína og vona að ykkur gangi vel á ferli ykkar og að líf ykkar verði hamingjusamt." sagði hann á flokksþingi kommúnistaflokks landsins í dag. Á Indlandi hefur leigabílafyrirtæki í Mumbai sett á fót leigubílaþjónustu sem er eingöngu með kvenkynsleigubílstjóra. Er það til þess að konum finnist þær vera öruggari en ella í leigubílum. Verð á blómum hækkaði upp úr öllu valdi í Víetnam í dag þar sem allir karlmenn færðu konum sínum blóm í tilefni dagsins. Baráttumenn fyrir réttindum kvenna stóðu fyrir kröfugöngum í Islamabad, höfuðborg Pakistans. Stjórnvöld í Íran leystu í dag úr haldi margar af þeim konum sem voru handteknar á sunnudaginn var fyrir að mótmæla slælegri stöðu kvenna í landinu. Þeim var þó skipað að halda sig frá mótmælum.
Erlent Fréttir Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Sjá meira