Búa til reglur um umgengni við vélmenni 7. mars 2007 21:45 Kona heilsar hér Asimo vélmenni frá Honda verksmiðjunum. MYND/AFP Ríkisstjórn Suður-Kóreu hefur sett saman nefnd sem á að setja vinnureglur fyrir þá sem búa til vélmenni. Reglurnar eiga að skilgreina hvernig mannfólkið á að umgangast vélmenni og hvernig þau eiga að umgangast mannfólkið. Skýrslan verður tilbúin síðar á þessu ári. Að skýrslunni vinna fimm manns, þar á meðal framtíðarsérfræðingar sem og vísindaskáldsagnahöfundur. Suður-kóreska stjórnin hefur sagt að vélmenni verði brátt ein helsta útflutningsvara landsins og lykilþáttur í efnahagsvexti landsins í framtíðinni. Hún hefur þegar eytt milljónum dollara í rannsóknir á þeim vettvangi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu eru vel þekkt fyrir að huga að framtíðinni. Samkvæmt nýlegri skýrslu stjórnvalda sem kom út þar í landi segir að líklegt sé að vélmenni eigi eftir að framkvæma skurðaðgerðir fyrir árið 2018. Einnig er því spáð að öll heimili í landinu eigi eftir að eignast vélmenni fyrir árið 2020. Talið er líklegt að reglurnar eigi eftir að líkjast þeim reglum sem rússneski rithöfundurinn Isaac Asimov skrifaði í stuttsögu sinni Runaround árið 1942. Þær eru: 1. Vélmenni má ekki skaða manneskju á nokkurn hátt, eða valda henni skaða með því að gera ekki neitt. 2. Vélmenni verður að hlýða þeim skipunum sem að manneskja gefur henni nema ef hún stangast á við fyrstu regluna. 3. Vélmenni verður að vernda eigin tilveru svo lengi sem að það stangast ekki á við fyrstu eða aðra regluna. Erlent Fréttir Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira
Ríkisstjórn Suður-Kóreu hefur sett saman nefnd sem á að setja vinnureglur fyrir þá sem búa til vélmenni. Reglurnar eiga að skilgreina hvernig mannfólkið á að umgangast vélmenni og hvernig þau eiga að umgangast mannfólkið. Skýrslan verður tilbúin síðar á þessu ári. Að skýrslunni vinna fimm manns, þar á meðal framtíðarsérfræðingar sem og vísindaskáldsagnahöfundur. Suður-kóreska stjórnin hefur sagt að vélmenni verði brátt ein helsta útflutningsvara landsins og lykilþáttur í efnahagsvexti landsins í framtíðinni. Hún hefur þegar eytt milljónum dollara í rannsóknir á þeim vettvangi. Stjórnvöld í Suður-Kóreu eru vel þekkt fyrir að huga að framtíðinni. Samkvæmt nýlegri skýrslu stjórnvalda sem kom út þar í landi segir að líklegt sé að vélmenni eigi eftir að framkvæma skurðaðgerðir fyrir árið 2018. Einnig er því spáð að öll heimili í landinu eigi eftir að eignast vélmenni fyrir árið 2020. Talið er líklegt að reglurnar eigi eftir að líkjast þeim reglum sem rússneski rithöfundurinn Isaac Asimov skrifaði í stuttsögu sinni Runaround árið 1942. Þær eru: 1. Vélmenni má ekki skaða manneskju á nokkurn hátt, eða valda henni skaða með því að gera ekki neitt. 2. Vélmenni verður að hlýða þeim skipunum sem að manneskja gefur henni nema ef hún stangast á við fyrstu regluna. 3. Vélmenni verður að vernda eigin tilveru svo lengi sem að það stangast ekki á við fyrstu eða aðra regluna.
Erlent Fréttir Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Fleiri fréttir Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Sjá meira