Ópíumframleiðslan eykst stöðugt 6. mars 2007 19:00 Mikil reiði ríkir í Afganistan vegna árásanna. MYND/AP Hersveitir Atlantshafsbandalagsins í Afganistan hófu í dag sína hörðustu sókn til þessa gegn uppreisnarmönnum í suðurhluta landsins. Vegna ástandsins í landinu stefnir í að ópíumframleiðsla á árinu verði meiri en dæmi eru um. 4.500 NATO-hermenn og eitt þúsund afganskir hermenn munu á næstu vikum reyna að ná undirtökunum í hinu róstusama Helmand-héraði í Suður-Afganistan en það hefur verið því sem næst stjórnlaust síðustu misseri. Uppreisn talibana er hvað áköfust þar og harðir bardagar hafa geisað þar að undanförnu. Á meðan formælendur NATO skýrðu frá þessum áformum mótmæltu stúdentar í borginni Jalalabad skotárás hermanna á akandi og fótgangandi bæjarbúa í fyrradag en þeir voru á flótta undan sjálfsmorðsárásarmanni. Níu létu lífið í árásinni og á fjórða tug særðust. Fyrr um daginn fórust níu borgarar í loftárás á hús í Kapisa-héraði, skammt frá Kabúl. Bandarískur herforingi sagði í samtali við AP-fréttastofuna í gær að harmleikurinn í fyrradag glæpamenn sem stæðu fyrir fíkniefnaframleiðslu í héraðinu. Að sögn talsmanna Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna eru teikn á lofti um að ópíumframleiðsla í Afganistan nái nýjum hæðum á þessu ári sökum þess hversu ástandið í suðurhluta landsins er slæmt. Á síðasta ári óx framleiðslan um 59 prósent og verði ekki gripið í taumana stefnir í enn meiri framleiðslu á þessu ári. Suðurhéruðin eru eins og áður sagði ofurseld valdi uppreisnarmanna og eru þeir sagði nota ópíumið til að fjármagna baráttu sína. Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira
Hersveitir Atlantshafsbandalagsins í Afganistan hófu í dag sína hörðustu sókn til þessa gegn uppreisnarmönnum í suðurhluta landsins. Vegna ástandsins í landinu stefnir í að ópíumframleiðsla á árinu verði meiri en dæmi eru um. 4.500 NATO-hermenn og eitt þúsund afganskir hermenn munu á næstu vikum reyna að ná undirtökunum í hinu róstusama Helmand-héraði í Suður-Afganistan en það hefur verið því sem næst stjórnlaust síðustu misseri. Uppreisn talibana er hvað áköfust þar og harðir bardagar hafa geisað þar að undanförnu. Á meðan formælendur NATO skýrðu frá þessum áformum mótmæltu stúdentar í borginni Jalalabad skotárás hermanna á akandi og fótgangandi bæjarbúa í fyrradag en þeir voru á flótta undan sjálfsmorðsárásarmanni. Níu létu lífið í árásinni og á fjórða tug særðust. Fyrr um daginn fórust níu borgarar í loftárás á hús í Kapisa-héraði, skammt frá Kabúl. Bandarískur herforingi sagði í samtali við AP-fréttastofuna í gær að harmleikurinn í fyrradag glæpamenn sem stæðu fyrir fíkniefnaframleiðslu í héraðinu. Að sögn talsmanna Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna eru teikn á lofti um að ópíumframleiðsla í Afganistan nái nýjum hæðum á þessu ári sökum þess hversu ástandið í suðurhluta landsins er slæmt. Á síðasta ári óx framleiðslan um 59 prósent og verði ekki gripið í taumana stefnir í enn meiri framleiðslu á þessu ári. Suðurhéruðin eru eins og áður sagði ofurseld valdi uppreisnarmanna og eru þeir sagði nota ópíumið til að fjármagna baráttu sína.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Sjá meira