Loftslagsbreytingar jafn mikil ógn og stríð 2. mars 2007 18:45 Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir loftslagsbreytingar jafn mikla ógn við mannkynið og styrjaldir. Loftslagsmál verði sett á oddinn meðan hann stýri samtökunum. Skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu segir sjö leiðir hugsanlega færar til lausnar á vandanum. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi loftslagsmál á fundi í New York í gær. Hann sagði stríð enn ógna jarðarbúum enda væri það enn stærsta verkefni samtakanna að koma í veg fyrir og binda enda á átök víða um heim. Hann sagði hins vegar hættur af völdum stríðsátaka að minnsta kosti jafn mikla og hættuna af loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Ban Ki-moon sagði að áhersla yrði lögð á loftslagsmál á þeim fimm árum sem hann yrði í embætti. Hann sagði mikilvægt að alþjóðasamfélagið kæmi sér saman um nýja stefnumörkun í baráttunni við hlýnun jarðar eftir að Kyoto-bókunin um losun gróðurhúsalofttegunda rennur út 2012. Ban Ki-moon segir að alvarlegar afleiðingar hlýnunar komi verst niður á fólki í Afríku og á Kyrrahafseyjum þó mengunin sé minnst þar. Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri hjá Umhverfisráðuneytinu, segir mögulega sjö leiðir færar til að draga úr áhrifum losunar gróðurhúsalofttegunda og síðan snúa þeim við. Þar sé um að ræða minni metanlosun, meiri orkunýtni, notkun kolefnissnauðara eldsneytis og endurnýjanlegrar orku, stöðvun skógareyðingar og notkun kjarnorku í stað kola. Hugi segir að með markvissum aðgerðum sé hægt að ná árangri án þess að bíða eftir miklum tæknibyltingum. Lausnirnar sem hann nefni séu þó misgóðar, enda vilji fólk frekar endurnýjanlega orku en kjarnorku. Erlent Fréttir Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir loftslagsbreytingar jafn mikla ógn við mannkynið og styrjaldir. Loftslagsmál verði sett á oddinn meðan hann stýri samtökunum. Skrifstofustjóri í umhverfisráðuneytinu segir sjö leiðir hugsanlega færar til lausnar á vandanum. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi loftslagsmál á fundi í New York í gær. Hann sagði stríð enn ógna jarðarbúum enda væri það enn stærsta verkefni samtakanna að koma í veg fyrir og binda enda á átök víða um heim. Hann sagði hins vegar hættur af völdum stríðsátaka að minnsta kosti jafn mikla og hættuna af loftslagsbreytingum og hlýnun jarðar. Ban Ki-moon sagði að áhersla yrði lögð á loftslagsmál á þeim fimm árum sem hann yrði í embætti. Hann sagði mikilvægt að alþjóðasamfélagið kæmi sér saman um nýja stefnumörkun í baráttunni við hlýnun jarðar eftir að Kyoto-bókunin um losun gróðurhúsalofttegunda rennur út 2012. Ban Ki-moon segir að alvarlegar afleiðingar hlýnunar komi verst niður á fólki í Afríku og á Kyrrahafseyjum þó mengunin sé minnst þar. Hugi Ólafsson, skrifstofustjóri hjá Umhverfisráðuneytinu, segir mögulega sjö leiðir færar til að draga úr áhrifum losunar gróðurhúsalofttegunda og síðan snúa þeim við. Þar sé um að ræða minni metanlosun, meiri orkunýtni, notkun kolefnissnauðara eldsneytis og endurnýjanlegrar orku, stöðvun skógareyðingar og notkun kjarnorku í stað kola. Hugi segir að með markvissum aðgerðum sé hægt að ná árangri án þess að bíða eftir miklum tæknibyltingum. Lausnirnar sem hann nefni séu þó misgóðar, enda vilji fólk frekar endurnýjanlega orku en kjarnorku.
Erlent Fréttir Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira