Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna 26. febrúar 2007 16:55 Verðlaunahafar gærkvöldsins með Óskarinn í hönd. Forest Whitaker, Jennifer Hudson, Helen Mirren og Alan Arkin. MYND/Getty Images Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine. Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine.
Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein