Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna 26. febrúar 2007 16:55 Verðlaunahafar gærkvöldsins með Óskarinn í hönd. Forest Whitaker, Jennifer Hudson, Helen Mirren og Alan Arkin. MYND/Getty Images Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine. Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine.
Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira