Dansað í konungshöllinni 25. febrúar 2007 19:00 Hinrik Danaprins var með Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands, upp á arminn í afmælisveislu Haraldar Noregskonungs, í Ósló í gær. Haraldur er sjötugur og var slegið upp mikilli veislu í konungshöllinni. Þar stigu Dorrit og forsetinn léttan dans. Það voru prúðbúnir gestir sem gengu inn í konungshöllina í Ósló í gærkvöldi til að fagna þeim merka áfanga sem konungur náði á miðvikudaginn. Sjötugsafmæli Sonju konu hans var einnig fagnað í gær en hún á þó ekki afmæli fyrr en 4. júlí. Meðal þeirra sem heiðruðu konungshjónin með nærveru sinni í gærkvöldi voru Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning hans, Albert prins af Mónakó og Hinrik Danaprins með Dorritt Moussaieff, forsetafrú Íslands upp á arminn. Rétt á eftir þeim gekk svo Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og við hlið hans var Pentti Arajärvi, eiginmaður Törju Halonen, Finnlandsforseta. Eftir borðhald var stiginn léttur dans og sýndu kóngar og forsetar fimi sína á dansgólfinu. Þar á meðal voru forseti Íslands og frú sem svifu um gólfið. Veislugestir risu árla úr rekkju og sóttu kirkjutónleika í Sollihøgda-kapellu ásamt konungshjónunum. Þá var haldið í konunglega sleðaferð um snæviþaktar hlíðar nærliggjandi svæðis. Vel fór á með íslensku forsetahjónunum og norsku konungshjónunum sem sátu í sama sleða með Hinriki Danaprins og Karli Gústafi Svíakonungi. Eitthvað snjóaði á þessa tignu gesti og voru þeir vel búnir enda óþarfi að sækja lungnabólgu í ferð sem þessa. Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira
Hinrik Danaprins var með Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands, upp á arminn í afmælisveislu Haraldar Noregskonungs, í Ósló í gær. Haraldur er sjötugur og var slegið upp mikilli veislu í konungshöllinni. Þar stigu Dorrit og forsetinn léttan dans. Það voru prúðbúnir gestir sem gengu inn í konungshöllina í Ósló í gærkvöldi til að fagna þeim merka áfanga sem konungur náði á miðvikudaginn. Sjötugsafmæli Sonju konu hans var einnig fagnað í gær en hún á þó ekki afmæli fyrr en 4. júlí. Meðal þeirra sem heiðruðu konungshjónin með nærveru sinni í gærkvöldi voru Karl Gústaf Svíakonungur og Silvía drottning hans, Albert prins af Mónakó og Hinrik Danaprins með Dorritt Moussaieff, forsetafrú Íslands upp á arminn. Rétt á eftir þeim gekk svo Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og við hlið hans var Pentti Arajärvi, eiginmaður Törju Halonen, Finnlandsforseta. Eftir borðhald var stiginn léttur dans og sýndu kóngar og forsetar fimi sína á dansgólfinu. Þar á meðal voru forseti Íslands og frú sem svifu um gólfið. Veislugestir risu árla úr rekkju og sóttu kirkjutónleika í Sollihøgda-kapellu ásamt konungshjónunum. Þá var haldið í konunglega sleðaferð um snæviþaktar hlíðar nærliggjandi svæðis. Vel fór á með íslensku forsetahjónunum og norsku konungshjónunum sem sátu í sama sleða með Hinriki Danaprins og Karli Gústafi Svíakonungi. Eitthvað snjóaði á þessa tignu gesti og voru þeir vel búnir enda óþarfi að sækja lungnabólgu í ferð sem þessa.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Sjá meira