PlayStation 3 slær öll met í forsölu 21. febrúar 2007 12:22 Playstation 3 kemur á markað á Íslandi 23. mars n.k. Smásalar í Evrópu hafa fundið fyrir gríðarlegri eftirspurn eftir PlayStation 3 á sama tíma og Sony kemur sér í gírinn fyrir "Stærstu útgáfu á leikjavél hingað til", samkvæmt Ray Maguire, Forstjóra Sony Computer Bretlandi. Gerry Berkley, yfirmaður tölvuleikja hjá Woolworths, tekur undir þessi orð, "PS3 forpantanir renna til okkar í stríðum straumum. Þetta stefnir í að verða stærsta forsala sem við höfum haft á leikjatölvu." Berkley segir að PlayStation 3 sé "það heitasta síðan PlayStation 2", og bætir svo við, "Eftirspurn mun án nokkurs vafa verða meiri en framboð, þannig að okkar ráð til viðstkiptavina er að forpanta vélina til að forðast vonbrigði." Talsmaður Amazon.co.uk hefur einnig staðfest að aðeins ein vara hefur verið forpöntuð meira en PlayStation 3, en það er nýja Harry Potter bókin. "Eftirspurn eftir PlayStation 3 er mikil og vex stöðugt og við teljum að tölvan verði einn af söluhærri hlutum á Amazon.co.uk árið 2007", sagði talsmaðurinn. Sömu söguna er að segja af Argos, þar sem Anthony Stocker segir, "Við erum ánægðir með áhugan á PlayStation 3 og er þetta best heppnaða forsölu herferð sem við höfum staðið að." HMV hefur einnig tilkynnt að eftirspurn eftir vélinni sé mjög góð og forsala sé í takt við væntingar. Forstjóri Sony Computer í Bretlandi segir, "Viðbrögð okkar frá smásölum hefur verið mjög jákvæð, og allt bendir til að útgáfa vélarinnar verði sú stærsta og umfangsmesta hingað til." "Og þó að öflug útgáfa á fyrsta degi sé frábær, þá er okkar helsta verkefni að byggja á þeim grunni, og tryggja langvarandi og spennandi markað fyrir viðskiptavini, leikjahönnuði og smásala." PlayStation 3 mun verða gefin út hér á landi 23. mars næstkomandi. Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Smásalar í Evrópu hafa fundið fyrir gríðarlegri eftirspurn eftir PlayStation 3 á sama tíma og Sony kemur sér í gírinn fyrir "Stærstu útgáfu á leikjavél hingað til", samkvæmt Ray Maguire, Forstjóra Sony Computer Bretlandi. Gerry Berkley, yfirmaður tölvuleikja hjá Woolworths, tekur undir þessi orð, "PS3 forpantanir renna til okkar í stríðum straumum. Þetta stefnir í að verða stærsta forsala sem við höfum haft á leikjatölvu." Berkley segir að PlayStation 3 sé "það heitasta síðan PlayStation 2", og bætir svo við, "Eftirspurn mun án nokkurs vafa verða meiri en framboð, þannig að okkar ráð til viðstkiptavina er að forpanta vélina til að forðast vonbrigði." Talsmaður Amazon.co.uk hefur einnig staðfest að aðeins ein vara hefur verið forpöntuð meira en PlayStation 3, en það er nýja Harry Potter bókin. "Eftirspurn eftir PlayStation 3 er mikil og vex stöðugt og við teljum að tölvan verði einn af söluhærri hlutum á Amazon.co.uk árið 2007", sagði talsmaðurinn. Sömu söguna er að segja af Argos, þar sem Anthony Stocker segir, "Við erum ánægðir með áhugan á PlayStation 3 og er þetta best heppnaða forsölu herferð sem við höfum staðið að." HMV hefur einnig tilkynnt að eftirspurn eftir vélinni sé mjög góð og forsala sé í takt við væntingar. Forstjóri Sony Computer í Bretlandi segir, "Viðbrögð okkar frá smásölum hefur verið mjög jákvæð, og allt bendir til að útgáfa vélarinnar verði sú stærsta og umfangsmesta hingað til." "Og þó að öflug útgáfa á fyrsta degi sé frábær, þá er okkar helsta verkefni að byggja á þeim grunni, og tryggja langvarandi og spennandi markað fyrir viðskiptavini, leikjahönnuði og smásala." PlayStation 3 mun verða gefin út hér á landi 23. mars næstkomandi.
Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira