Bretar og Danir kalla hermenn heim frá Írak 21. febrúar 2007 07:15 Breskir hermenn að störfum í Basra. Þeir hverfa brátt heim á leið. MYND/AP Búist er við að Tony Blair forsætisráðherra Bretlands tilkynni í dag að flutningur herliðs Breta frá Írak hefjist innan nokkurra vikna. Samkvæmt áætlun Blairs munu fyrstu 1.500 hermennirnir úr 7.100 manna liði þeirra í Írak snúi heim á næstu vikum. Búist er við því að alls 3.000 hermenn hafi snúið heim fyrir lok ársins, ef ástandið versnar ekki. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra og Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, halda sameiginlegan fréttamannafund eftir hádegið í dag, þar sem búist er við að þeir tilkynni um viðlíka heimkvaðningu danskra hermanna á fréttamannafundi eftir hádegið. Samkvæmt dönsku fréttastofunni Ritzau er hér um danskt herlið á Basra-svæðinu að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn í Bretlandi fagna ákvörðun Blair en segjast vilja fá dagsetningu á brotthvarf breskra hermanna frá Írak. Blair er því andsnúinn og segir að dagsetning myndi virka sem vatn á myllu uppreisnarmanna. Andstæðingar George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa notað þessa ákvörðun Blair til þess að gagnrýna fjölgun bandarískra hermanna í Írak. Blair sagði fyrir nokkrum dögum að breski herinn hefði lokið við að þjálfa íraskar hersveitir í Basra í suðurhluta Íraks og þess vegna geti þær nú tekið við öryggisgæslu á svæðinu og breski herinn snúið heim á leið. Talsmaður Bush sagði Bandaríkjamenn ánægða með að ástandið í Basra gerði Bretum kleyft að kalla hermenn sína heim og sagði Bandaríkin stefna að sama markmiði. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira
Búist er við að Tony Blair forsætisráðherra Bretlands tilkynni í dag að flutningur herliðs Breta frá Írak hefjist innan nokkurra vikna. Samkvæmt áætlun Blairs munu fyrstu 1.500 hermennirnir úr 7.100 manna liði þeirra í Írak snúi heim á næstu vikum. Búist er við því að alls 3.000 hermenn hafi snúið heim fyrir lok ársins, ef ástandið versnar ekki. Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra og Per Stig Møller, utanríkisráðherra Danmerkur, halda sameiginlegan fréttamannafund eftir hádegið í dag, þar sem búist er við að þeir tilkynni um viðlíka heimkvaðningu danskra hermanna á fréttamannafundi eftir hádegið. Samkvæmt dönsku fréttastofunni Ritzau er hér um danskt herlið á Basra-svæðinu að ræða. Stjórnarandstöðuþingmenn í Bretlandi fagna ákvörðun Blair en segjast vilja fá dagsetningu á brotthvarf breskra hermanna frá Írak. Blair er því andsnúinn og segir að dagsetning myndi virka sem vatn á myllu uppreisnarmanna. Andstæðingar George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, hafa notað þessa ákvörðun Blair til þess að gagnrýna fjölgun bandarískra hermanna í Írak. Blair sagði fyrir nokkrum dögum að breski herinn hefði lokið við að þjálfa íraskar hersveitir í Basra í suðurhluta Íraks og þess vegna geti þær nú tekið við öryggisgæslu á svæðinu og breski herinn snúið heim á leið. Talsmaður Bush sagði Bandaríkjamenn ánægða með að ástandið í Basra gerði Bretum kleyft að kalla hermenn sína heim og sagði Bandaríkin stefna að sama markmiði.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Fleiri fréttir Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Sjá meira