Segist geta læknað alnæmi 20. febrúar 2007 19:30 Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar. Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira
Forseti Afríkuríkisins Gambíu telur sig hafa fundið lækningu við alnæmi. Hann segist hafa læknað marga landa sína með jurtameðulum og fyrirbænum. Hátt í fjörutíu milljón manns í heiminum þjást af alnæmi, flestir í Afríku. Læknavísindin segja þetta ómögulegt en Yahya Jammeh, Gambíuforseti verður ergilegur þegar fréttamaður Sky dregur árangur hans í efa. Hann spurði hverja hann þyrfti að sannfæra. Fréttamaður svaraði að heiminn yrði að sannfæra og að ef hann gæti lækna sjúkdóminn bæri honum að deila lækningunni með öllum löndum heims. Það samþykkti forsetinn ekki og sagðist ekki þurfa að sannfæra þá sem trúðu honum ekki. Forsetinn lagði fram gögn sem voru sögð sanna að sýktir hefðu læknast. Jurtablönduna mátti þó ekki skoða. Ef hún færi í hendur fréttamanna yrði hún send til efnagreiningar á rannsóknarstofu og það yrði ekki. Fréttamaður fékk að ræða vinn Ousman Sowe, einn sjúklinginn sem er sjálfur læknir. Hann sagðist læknaður. Hann teldi sig ekki lengur sýktann. Meðferðin er styrkt af ríkinu. Heilbrigðisráðherra Gambíu velur hverjir fá hana. Sjúklingar hætt á lyfjum og fá meðferð á fimmtudögum. Gambía er vinsæll ferðamannastaður og hefur verið álitið framsækið land. Það gæti þó breyst. Fadzai Gwarazimba, sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Gambíu, segir engar vísindalegar sannanir styðja fullyrðingar forsetans. Auk þess verði að huga að áhrifum þeirra á íbúa. Þeir telji sig margir ranglega læknaða og því hætta á að þeir grípi til óábyrgrar hegðunar.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira