Raikkönen er ofmetinn ökumaður 19. febrúar 2007 17:01 Kimi Raikkönen er af flestum álitinn arftaki Michael Schumacher hjá Ferrari, en Villeneuve er á öðru máli NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, segir að finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari sé ofmetinn ökumaður. Hann segir þann finnska ekki hafa það til að bera sem þurfi til að fylla skó Michael Schumacher hjá þeim rauðu. "Kimi er ofmetinn sem alhliða ökumaður, því hann hefur ekki áhuga á neinu öðru en að stökkva um borð í bílnum og aka hratt. Alhliða ökumaður eyðir miklum tíma með hönnuðum og vélvirkjum til að bæta hvert einasta smáatriði við þróun bílsins. Að sumu leyti er ef til vill fínt að vera með þannig ökumann, en maður spyr sig hvort hann sé tilbúinn að helga sig íþróttinni," sagði Villeneuve, sem dregur tryggði Finnans í efa. "Ég hugsa að hann eigi eftir að eiga fínar keppnir inn á milli en svo á hann eftir að hverfa þess á milli og fólk á eftir að spá í það hvað hann sé eiginlega að hugsa. Það kæmi mér ekkert á óvart að hann hyrfi skyndilega á braut einn daginn og segði skilið við Formúlu 1," sagði Villeneuve. "Kimi á eftir að vinna nokkrar keppnir en ég get ekki séð að hann eigi eftir að halda merkjum liðsins á lofti. Það kemur í hlut Felipe Massa og hann á eflaust eftir að verða leiðtogi liðsins. Hann stóð sig mjög vel í fyrra þrátt fyrir ungan aldru og leit hreint ekki svo illa út við hlið Schumacher. Hann gerði fá mistök og er klókur og hæfileikaríkur ökumaður og ef hann fær góðan bíl, trúi ég að hann gæti eftir að verða mjög góður í framtíðinni." Formúla Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Jacques Villeneuve, segir að finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari sé ofmetinn ökumaður. Hann segir þann finnska ekki hafa það til að bera sem þurfi til að fylla skó Michael Schumacher hjá þeim rauðu. "Kimi er ofmetinn sem alhliða ökumaður, því hann hefur ekki áhuga á neinu öðru en að stökkva um borð í bílnum og aka hratt. Alhliða ökumaður eyðir miklum tíma með hönnuðum og vélvirkjum til að bæta hvert einasta smáatriði við þróun bílsins. Að sumu leyti er ef til vill fínt að vera með þannig ökumann, en maður spyr sig hvort hann sé tilbúinn að helga sig íþróttinni," sagði Villeneuve, sem dregur tryggði Finnans í efa. "Ég hugsa að hann eigi eftir að eiga fínar keppnir inn á milli en svo á hann eftir að hverfa þess á milli og fólk á eftir að spá í það hvað hann sé eiginlega að hugsa. Það kæmi mér ekkert á óvart að hann hyrfi skyndilega á braut einn daginn og segði skilið við Formúlu 1," sagði Villeneuve. "Kimi á eftir að vinna nokkrar keppnir en ég get ekki séð að hann eigi eftir að halda merkjum liðsins á lofti. Það kemur í hlut Felipe Massa og hann á eflaust eftir að verða leiðtogi liðsins. Hann stóð sig mjög vel í fyrra þrátt fyrir ungan aldru og leit hreint ekki svo illa út við hlið Schumacher. Hann gerði fá mistök og er klókur og hæfileikaríkur ökumaður og ef hann fær góðan bíl, trúi ég að hann gæti eftir að verða mjög góður í framtíðinni."
Formúla Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti