Evrópuþingið fordæmir fangaflugið 14. febrúar 2007 18:30 Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti. Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira
Evrópuþingið lagði í dag blessun sína yfir skýrslu þar sem ríkisstjórnir allmargra Evrópulanda eru fordæmdar fyrir að hafa veitt bandarísku leyniþjónustunni, CIA, heimildir til að taka þar grunaða hryðjuverkamenn höndum og flytja þá til staða þar sem þeir sættu illri meðferð. Nefnd á vegum Evrópuþingsins hefur í rúmt ár unnið að rannsókn á ásökunum um flutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA á grunuðum hermdarverkamönnum og illa meðferð á þeim í fangelsum sínum. Óhætt er að segja að hún hafi komist að afdráttarlausri niðurstöðu: Á árunum 2001-2005 voru farnar rúmlega eitt þúsund slíkar fangaflugsferðir um evrópska lofthelgi. Um leynifangelsin svonefndu segir í skýrslunni að vel geti verið að þau hafi verið rekin í herstöðvum í Evrópu, en engar óyggjandi sönnur eru þó færðar á það. Þá eru ríkisstjórnir landa á borð við Ítalíu, Þýskalands og Bretlands gagnrýndar harðlega fyrir að hafa heimilað slíka flutninga og þær jafnframt átaldar fyrir skort á samvinnu við rannsókn málsins. Miklar deilur spunnust um málið á þinginu í morgun þar sem hægrimönnum þótti orðalag skýrslunnar allt of sterkt án þess að fullgildar sannanir lægju að baki ásökununum sem þar koma fram. Þrátt fyrir að orðalagi skýrslunnar hafi verið breytt lítillega náðust litlar sættir og því var skýrslan samþykkt með aðeins 74 atkvæða mun, 382 greiddu atkvæði með henni en 256 á móti.
Erlent Fréttir Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Sjá meira