Eto´o hraunar yfir Rijkaard og Ronaldinho 13. febrúar 2007 17:23 NordicPhotos/GettyImages Kamerúninn Samuel Eto´o hjá Barcelona segir að Frank Rijkaard og Ronaldinho séu vondir menn í kjölfar þess að þeir gagnrýndu ákvörðun hans um að neita að fara inná í leik gegn Santander um síðustu helgi. Eto´o segist vera fastur í miðju stríði innan liðsins. Eto´o er nýstiginn upp úr erfiðum hnémeiðslum en neitaði að fara inná sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leik Barcelona og Santander um síðustu helgi. Bæði Frank Rijkaard þjálfari og félagi hans Ronaldinho gagnrýndu þessa ákvörðun framherjans. Eto´o æfði einn í gær og í dag lét hann heldur betur í sér heyra þegar hann var spurður út í stöðu mála. "Að segja blaðamönnum að ég vilji ekki spila er verk vondra manna. Þeir geta sagt hvað þeir vilja, en ég hef alltaf staðið undir væntingum félaga minna í liðinu og staðið við mitt. Ef þið viljið vita hvað kom í raun og veru fyrir, skulið þið spyrja Frank Rijkaard," sagði Eto´o og lét í það skína að eitthvað gruggugt væri í gangi í herbúðum liðsins. "Ég stend í stríði tveggja fylkinga, en þetta stríð kemur mér ekki við, " sagði Eto´o og vísaði til manna innan félagsins sem eru ekki á sömu línu og forsetinn Joan Laporta. "Égþarf ekki að útskýra eitt eða neitt fyrir neinum, en félagið skiptist í tvennt og það er ég sem þarf að taka við skömmunum. Ég mun ekki útskýra þetta nánar nema félagið láti mig gera það," sagði Eto´o. Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kamerúninn Samuel Eto´o hjá Barcelona segir að Frank Rijkaard og Ronaldinho séu vondir menn í kjölfar þess að þeir gagnrýndu ákvörðun hans um að neita að fara inná í leik gegn Santander um síðustu helgi. Eto´o segist vera fastur í miðju stríði innan liðsins. Eto´o er nýstiginn upp úr erfiðum hnémeiðslum en neitaði að fara inná sem varamaður þegar fimm mínútur voru eftir af leik Barcelona og Santander um síðustu helgi. Bæði Frank Rijkaard þjálfari og félagi hans Ronaldinho gagnrýndu þessa ákvörðun framherjans. Eto´o æfði einn í gær og í dag lét hann heldur betur í sér heyra þegar hann var spurður út í stöðu mála. "Að segja blaðamönnum að ég vilji ekki spila er verk vondra manna. Þeir geta sagt hvað þeir vilja, en ég hef alltaf staðið undir væntingum félaga minna í liðinu og staðið við mitt. Ef þið viljið vita hvað kom í raun og veru fyrir, skulið þið spyrja Frank Rijkaard," sagði Eto´o og lét í það skína að eitthvað gruggugt væri í gangi í herbúðum liðsins. "Ég stend í stríði tveggja fylkinga, en þetta stríð kemur mér ekki við, " sagði Eto´o og vísaði til manna innan félagsins sem eru ekki á sömu línu og forsetinn Joan Laporta. "Égþarf ekki að útskýra eitt eða neitt fyrir neinum, en félagið skiptist í tvennt og það er ég sem þarf að taka við skömmunum. Ég mun ekki útskýra þetta nánar nema félagið láti mig gera það," sagði Eto´o.
Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira