Nýtt tímarit um Íslands- og mannkynssögu 13. febrúar 2007 17:07 Forsíða nýja tímaritsins SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Nú verður mannkynssagan bæði forvitnileg og skemmtileg því framsetningin er mjög lifandi með fjölda skýringamynda. SAGAN ÖLL skoðar alla mannkynssöguna, frá fornöld til okkar dags. Íslandssagan er skoðuð í nýju ljósi og má nefna að í fyrsta tölublaði eru stór grein um fyrstu íbúa Reykjavíkur, sem kunna að hafa verið rostungaveiðimenn en ekki bændur eins og almennt hefur verið talið. Þá er stór grein eftir Guðna Th. Jóhannesson um hlerunarmál og uppljóstrara sem virðist hafa leynst í röðum vinstrimanna árið 1968. Auk þessa er grein um Kleópötru, fall Konstantínópel og Falklandseyjastríðið. SAGAN ÖLL skoðar einnig hversdagslega hluti, þar undir fellur saga ryksugunnar og fleira. Einnig eru í blaðinu spurningar frá lesendum og svör, sögugetraun og fjölmargir litlir molar úr sögunni. Ritstjóri tímaritsins er Illugi Jökulsson sem er þjóðinni að góðu kunnur sem blaðamaður, ritstjóri, pistlahöfundur og ritstjóri Ísland í aldanna rás. Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
SAGAN ÖLL er nýtt tímarit á Íslandi og mun koma út í fyrsta sinn fimmtudaginn 22. febrúar næstkomandi, síðan mánaðarlega. Umfjöllunarefnið er Íslandssagan og mannkynssagan í máli og myndum. Nú verður mannkynssagan bæði forvitnileg og skemmtileg því framsetningin er mjög lifandi með fjölda skýringamynda. SAGAN ÖLL skoðar alla mannkynssöguna, frá fornöld til okkar dags. Íslandssagan er skoðuð í nýju ljósi og má nefna að í fyrsta tölublaði eru stór grein um fyrstu íbúa Reykjavíkur, sem kunna að hafa verið rostungaveiðimenn en ekki bændur eins og almennt hefur verið talið. Þá er stór grein eftir Guðna Th. Jóhannesson um hlerunarmál og uppljóstrara sem virðist hafa leynst í röðum vinstrimanna árið 1968. Auk þessa er grein um Kleópötru, fall Konstantínópel og Falklandseyjastríðið. SAGAN ÖLL skoðar einnig hversdagslega hluti, þar undir fellur saga ryksugunnar og fleira. Einnig eru í blaðinu spurningar frá lesendum og svör, sögugetraun og fjölmargir litlir molar úr sögunni. Ritstjóri tímaritsins er Illugi Jökulsson sem er þjóðinni að góðu kunnur sem blaðamaður, ritstjóri, pistlahöfundur og ritstjóri Ísland í aldanna rás.
Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira