Geimfari reyndi að ræna keppinaut 6. febrúar 2007 19:00 Ástir í geimnum urðu kveikjan að mannránstilraun í Bandaríkjunum í gær. Geimfarinn Lisa Nowak lagði á sig langferð frá Houston til Orlando svo hún gæti rænt konu sem hún óttaðist að hefði stolið elskunni sinni frá sér. Nowak gæti átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsi. Nowak var handtekin í gær og ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Hún hafði að eigin sögn fellt hug til starfsbróður síns, Williams Oefelein, en samband þeirra var ekki náið. Þegar hún hafi orðið áskynja um náið samband milli Oefeleins og Collen Shipman, sem er verkfræðingur hjá Bandarísku geimferðastofnuninni, hafi hún fundið sig knúna til að ná tali af Shipman. Því hafi hún lagt af stað í 1.600 kílómetra ferðalag á bíl sínum frá Houston til Orlando, þar sem Shipman var. Nowak klæddist hárkollu og rykfrakka svo kennsl yrðu ekki borin á hana og var með bleyju til að sleppa við salernisstopp á leiðinni. Þegar Nowak réðst að Shipman, hljóp sú síðarnefnda inn í bíl sinn en renndi niður bílrúðunni þegar Nowak fór að gráta. Þá sprautaði Nowak piparspreyi framan í Shipman og reyni að hafa hana á brott með sér. Shipman tókst þá að aka á brott og lét lögreglu vita sem handtók Nowak. Hún hafði haft loftriffil og stálkylfu meðferðis og í bíl hennar fundust útprentuð töluvskeyti milli Oefeleins og Shipmans. Samkvæmt upplýsingum frá NASA höfðu Nowak og Oefeleins ekki farið í geimferð saman en sitt í hvoru lagi höfðu þau bæði farið ferðir í alþjóðlegu geimstöðina. Nowak er gift og þriggja barna móðir en Oefeleins ókvæntur. Verði Nowak sakfelld gæti hún átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsisdóm. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Ástir í geimnum urðu kveikjan að mannránstilraun í Bandaríkjunum í gær. Geimfarinn Lisa Nowak lagði á sig langferð frá Houston til Orlando svo hún gæti rænt konu sem hún óttaðist að hefði stolið elskunni sinni frá sér. Nowak gæti átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsi. Nowak var handtekin í gær og ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Hún hafði að eigin sögn fellt hug til starfsbróður síns, Williams Oefelein, en samband þeirra var ekki náið. Þegar hún hafi orðið áskynja um náið samband milli Oefeleins og Collen Shipman, sem er verkfræðingur hjá Bandarísku geimferðastofnuninni, hafi hún fundið sig knúna til að ná tali af Shipman. Því hafi hún lagt af stað í 1.600 kílómetra ferðalag á bíl sínum frá Houston til Orlando, þar sem Shipman var. Nowak klæddist hárkollu og rykfrakka svo kennsl yrðu ekki borin á hana og var með bleyju til að sleppa við salernisstopp á leiðinni. Þegar Nowak réðst að Shipman, hljóp sú síðarnefnda inn í bíl sinn en renndi niður bílrúðunni þegar Nowak fór að gráta. Þá sprautaði Nowak piparspreyi framan í Shipman og reyni að hafa hana á brott með sér. Shipman tókst þá að aka á brott og lét lögreglu vita sem handtók Nowak. Hún hafði haft loftriffil og stálkylfu meðferðis og í bíl hennar fundust útprentuð töluvskeyti milli Oefeleins og Shipmans. Samkvæmt upplýsingum frá NASA höfðu Nowak og Oefeleins ekki farið í geimferð saman en sitt í hvoru lagi höfðu þau bæði farið ferðir í alþjóðlegu geimstöðina. Nowak er gift og þriggja barna móðir en Oefeleins ókvæntur. Verði Nowak sakfelld gæti hún átt yfir höfði sér lífstíðar fangelsisdóm.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira