Lay Low á Grand Rokk 18. janúar 2007 11:16 Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Í hljómsveitinni með Lay Low eru Magnús Árni Öder Kristinsson, Bassi Ólafsson og Sigurbjörn Már Valdimarsson. Tónleikarnir á Grand Rokk á laugardaginn eru huxaðir sem upphitun fyrir Cannes enda um ansi stórt og gott tækifæri fyrir Lay Low að ræða þar. Lay Low er tilnefnd til ferna verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár fyrir frumraun sína "Please Don´t Hate Me" sem náðu hefur gullsölu á Íslandi. Það er hljómsveitin Royal Fortune sem hitar upp fyrir Lay Low á Grand Rokk á laugardaginn. Efri hæð Grand Rokk opnar kl. 20:00 á laugardaginn og er miðaverði aldeilis stillt í hóf svo sem flestir geti mætt eða einungis 500 kr. við hurð. Engin forsala verður þannig að fyrstir koma fyrstir fá.www.myspace.com/baralovisa http://www.myspace.com/royalfortune Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir eða Lay Low ásamt hljómsveit mun spila á tónleikum á Grand Rokk núna á laugardaginn 20. janúar. Lay Low og hljómsveit eru einmitt á leiðinni til Cannes á sunnudaginn til að spila á tónlistarhátíðinni Midem sem haldin er þar ár hvert. Í hljómsveitinni með Lay Low eru Magnús Árni Öder Kristinsson, Bassi Ólafsson og Sigurbjörn Már Valdimarsson. Tónleikarnir á Grand Rokk á laugardaginn eru huxaðir sem upphitun fyrir Cannes enda um ansi stórt og gott tækifæri fyrir Lay Low að ræða þar. Lay Low er tilnefnd til ferna verðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár fyrir frumraun sína "Please Don´t Hate Me" sem náðu hefur gullsölu á Íslandi. Það er hljómsveitin Royal Fortune sem hitar upp fyrir Lay Low á Grand Rokk á laugardaginn. Efri hæð Grand Rokk opnar kl. 20:00 á laugardaginn og er miðaverði aldeilis stillt í hóf svo sem flestir geti mætt eða einungis 500 kr. við hurð. Engin forsala verður þannig að fyrstir koma fyrstir fá.www.myspace.com/baralovisa http://www.myspace.com/royalfortune
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira