Minningartónleikar Manuelu Wiesler 18. janúar 2007 11:07 Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Fram koma Íslenski flautukórinn, ásamt Hallfríði Ólafsdóttur, Melkorku Ólafsdóttur, Guðrúnu Birgisdóttur, Martial Nardeau, Örnu Kristínu Einarsdóttur, Berglindi Stefánsdóttur, Dagnýju Marínósdóttur, Magneu Árnadóttur, Pamelu De Sensi og Kolbeini Bjarnasyni. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og rennur allur til góðgerðarmála. Efnisskrá: Hugleiðing um Næturtóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Til Manuelu (1981) 4:40 Þorkell Sigurbjörnsson Hallfríður Ólafsdóttir Itys (1978) / Lament (1990) 5:30 Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir IV. Þáttur úr Handanheimum (1991) fyrir 2 flautur Atli Heimir Sveinsson Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau - Hlé - Solitude (1983) 11:00 Magnús Blöndal Jóhannsson (1983) Áshildur Haraldsdóttir Tónamínútur (1980) Atli Heimir Sveinsson Kvennatónar Arna Kristín Einarsdóttir Himnatónar Berglind Stefánsdóttir Barnatónar Dagný Marinósdóttir Fuglatónar Hallfríður Ólafsdóttir Regntónar Magnea Árnadóttir Skýjatónar Pamela De Sensi Sonata per Manuela (1979) Leifur Þórarinsson Kolbeinn Bjarnason Hugleiðing um Tónatóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Haldnir verða tónleikar í Langholtskirkju sunnudaginn 21.janúar þar sem íslenskir flautuleikarar heiðra minningu Manuelu Wiesler sem lést 22.desember sl. Á tónleikunum verða leikin verk eftir íslensk tónskáld sem mörg hver voru samin sérstaklega fyrir Manuelu. Fram koma Íslenski flautukórinn, ásamt Hallfríði Ólafsdóttur, Melkorku Ólafsdóttur, Guðrúnu Birgisdóttur, Martial Nardeau, Örnu Kristínu Einarsdóttur, Berglindi Stefánsdóttur, Dagnýju Marínósdóttur, Magneu Árnadóttur, Pamelu De Sensi og Kolbeini Bjarnasyni. Aðgangseyrir er 1.500 kr. og rennur allur til góðgerðarmála. Efnisskrá: Hugleiðing um Næturtóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn Til Manuelu (1981) 4:40 Þorkell Sigurbjörnsson Hallfríður Ólafsdóttir Itys (1978) / Lament (1990) 5:30 Áskell Másson Melkorka Ólafsdóttir IV. Þáttur úr Handanheimum (1991) fyrir 2 flautur Atli Heimir Sveinsson Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau - Hlé - Solitude (1983) 11:00 Magnús Blöndal Jóhannsson (1983) Áshildur Haraldsdóttir Tónamínútur (1980) Atli Heimir Sveinsson Kvennatónar Arna Kristín Einarsdóttir Himnatónar Berglind Stefánsdóttir Barnatónar Dagný Marinósdóttir Fuglatónar Hallfríður Ólafsdóttir Regntónar Magnea Árnadóttir Skýjatónar Pamela De Sensi Sonata per Manuela (1979) Leifur Þórarinsson Kolbeinn Bjarnason Hugleiðing um Tónatóna Atla Heimis Sveinssonar (2007) Í útfærslu Þuríðar Jónsdóttur Íslenski flautukórinn
Mest lesið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira