Ný brú mili Danmerkur og Svíþjóðar 3. janúar 2007 15:19 Eyrarsundsbrúin. Eyrarsundsstofnunin svokallaða, sem sá um byggingu brúarinnar milli Kaupmannahafnar og Malmö vill láta byggja nýja brú milli landanna. Hún á að liggja milli Helsingjaborgar í Svíþjóð og Helsingjaeyrar í Danmörku. Tillaga stofnunarinnar er fram komin vegna þeirra miklu aukningar sem orðið hefur á umferð yfir Eyrarsundsbrúna. Umferð einkabíla jókst um 16 prósent árið 2006 og fara nú að meðaltali 15.800 einkabílar yfir brúna á hverjum sólarhring. Fjöldi þeirra sem ferðast yfir brúna til að sækja vinnu jókst um 43 prósent miðað við árið 2005 og ef lestarfarþegar eru reiknaðir með fara um 14.000 manns daglega yfir Eyrarsundsbrúna vegna starfa sinna. Þetta er mikil breyting frá árinu 2001, en þá voru þetta um 4.000 manns. Álagið á Eyrarsundsbrúnni hefur því aukist mikið og er áætlað að árið 2011 verði sex lestarferðir frá Kaupmannahöfn til Málmeyjar á klukkustund í stað þriggja í dag. Þetta getur haft í för með vandamál við vöruflutninga yfir brúna að mati Niels Paarup-Petersen sérfræðings við Eyrarsundsstofnunina. Árið 2006 fluttu um 4.400 manns frá Sjálandi í Danmörku til Skánar í Svíþjóð, um 1.400 fluttu frá Skáni til Sjálands. Þorri þeirra sem hafa flust búferlum til Svíþjóðar halda áfram að starfa í Danmörku. Fjöldi lestarfarþega jókst um 17 prósent á síðasta ári og voru þeir um 7,8 milljónir. Erlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira
Eyrarsundsstofnunin svokallaða, sem sá um byggingu brúarinnar milli Kaupmannahafnar og Malmö vill láta byggja nýja brú milli landanna. Hún á að liggja milli Helsingjaborgar í Svíþjóð og Helsingjaeyrar í Danmörku. Tillaga stofnunarinnar er fram komin vegna þeirra miklu aukningar sem orðið hefur á umferð yfir Eyrarsundsbrúna. Umferð einkabíla jókst um 16 prósent árið 2006 og fara nú að meðaltali 15.800 einkabílar yfir brúna á hverjum sólarhring. Fjöldi þeirra sem ferðast yfir brúna til að sækja vinnu jókst um 43 prósent miðað við árið 2005 og ef lestarfarþegar eru reiknaðir með fara um 14.000 manns daglega yfir Eyrarsundsbrúna vegna starfa sinna. Þetta er mikil breyting frá árinu 2001, en þá voru þetta um 4.000 manns. Álagið á Eyrarsundsbrúnni hefur því aukist mikið og er áætlað að árið 2011 verði sex lestarferðir frá Kaupmannahöfn til Málmeyjar á klukkustund í stað þriggja í dag. Þetta getur haft í för með vandamál við vöruflutninga yfir brúna að mati Niels Paarup-Petersen sérfræðings við Eyrarsundsstofnunina. Árið 2006 fluttu um 4.400 manns frá Sjálandi í Danmörku til Skánar í Svíþjóð, um 1.400 fluttu frá Skáni til Sjálands. Þorri þeirra sem hafa flust búferlum til Svíþjóðar halda áfram að starfa í Danmörku. Fjöldi lestarfarþega jókst um 17 prósent á síðasta ári og voru þeir um 7,8 milljónir.
Erlent Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Sjá meira